Það „tussulegasta“ sem íslenskar konur hafa gert á djamminu
Það skapast oft líflegar umræður í íslenskum Facebook hópum, sérstaklega þegar um er að ræða hópana Vonda systir og Vondasta systir. Í þeim hópum er neikvæðni, illgirni, hrottalegri hreinskilni og „tussuskap“ tekið fagnandi. Fyrri hópurinn var stofnaður sem andsvar við Facebook hópnum Góða systir. Sá hópur snýst um samstöðu kvenna og þar eru aðeins jákvæð Lesa meira
Björn Bragi túlkar tilfinningar okkar allra – Myndband
Það má með sanni segja að grínistinn og Mið-Íslands meðlimurinn Björn Bragi fangi tilfinningar Íslendinga fullkomlega í myndbandi sem hann birti á síðu sinni í gær. Í myndbandinu sjáum við að stutt er milli vonar og vonbrigða hjá Íslendingum hvað varðar veðrið – sér í lagi þessa dagana. Á suðvestur horninu höfum við fengið að Lesa meira
Á 10 til 20 klukkutímum breytir hún sér í mismunandi karaktera
My Gal the Zombie FX, notandi á Bored Panda, setti færslu inn á síðuna þar sem hún segir frá reynslu sinni sem förðunarfræðingur og deilir ótrúlegum myndum af förðun sem hún hefur gert. Hún byrjaði að mála sig sjálfa fyrir um tveimur árum síðan. Hún vildi æfa sig í FX förðun og eftir að læra Lesa meira
Myndin sem Ragga Nagli ætlaði aldrei að deila: „Svona er veruleikinn á æfingum“
Ragga Nagli er klínískur heilsusálfræðingur og einkaþjálfari. Hún var að deila mynd á Facebook síðuna sína, mynd sem hún upprunalega ætlaði alls ekki að deila. En hún ákvað að deila myndinni því hún leggur mikið upp úr að sýna raunveruleikann, það sem gerist baksviðs en ekki leikritið. Þetta hefur Ragga um myndina að segja: Þegar Lesa meira
Lítil stúlka hélt hún hefði hitt vélmenni: Mögulega krúttlegasta myndband allra tíma
Örstutt myndband hefur á um það bil sólarhring brætt hjörtu um víða veröld. Þar má sjá litla stúlku sem kemur auga á heitavatnstank við gangstéttarbrún í hverfinu sínu. Hin unga Rayna heldur í hrifningu sinni að hún hafi hitt vélmenni. Hún gerir nokkrar tilraunir til þess að heilsa því og þótt hún fái ekkert svar Lesa meira
Hún setur á sig 100 lög af farða – Sjáðu hvað gerist
Það eru alltaf ný trend að skjóta upp kollinum í fegurðarsamfélaginu á YouTube (e. beauty vlogging community). Við skulum kíkja á eitt trend, mögulega með þeim furðulegustu, sem gerði allt galið í YouTube samfélaginu í fyrra Það er „hundrað laga áskorunin,“ þar sem sett eru hundrað lög af einhverri snyrtivöru. Vídeóbloggarar á YouTube tóku trendinu fagnandi og Lesa meira
Fólk spyr hana hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn – „Þessar myndir sýna það frekar vel“
Janet E Gorman er heimavinnandi húsmóðir. Hún á þrjú börn, eina fimm ára stelpu og tveggja ára tvíbura, og getur lífið verið skemmtilegt, erilsamt og viðburðaríkt! Hún fær oft þá spurningu hvernig það sé að eiga þrjú lítil börn og ákvað að deila nokkrum myndum sem sína tilveruna með börnin. Enginn glamúr heldur raunveruleikinn. „Þessar Lesa meira
BDSM og ekkert annað í Rauða sófanum – Sjáðu fimmta þátt hér!
Rauði sófinn með Röggu Eiríks er á dagskrá ÍNN alla föstudaga kl. 21.30. Eftir frumsýningu detta þættirnir svo að sjálfsögðu inn á alnetið – meðal annars hingað inn á Bleikt. Í fimmta þætti var Magnús Hákonarson gestur Röggu. Hann er formaður BDSM á Íslandi – félags áhugafólks um bindileiki, drottnun/undirgefni, sadó/masókisma og munalosta. Spjallið er Lesa meira
Sara fékk 116 typpamyndir á nokkrum tímum – mömmurnar fá myndirnar
„Seinustu klukkustundirnar er ég búin að fá 116 myndir af tilkomulitlum typpum sem ég tók að sjálfsögðu skjáskot af svo ég geti sent til mæðra þessa siðprúðu drengja. Þær verða eflaust stoltar að hafa gengið með barn í 9 mánuði, ýtt því út um klofið á sér, alið það upp og borgað fyrir það í Lesa meira
Kendall Jenner dansar og syngur við Marilyn Monroe í nýju myndbandi fyrir LOVE
Kendall Jenner finnur sína innri Marilyn Monroe í nýjasta verkefninu sínu fyrir LOVE magazine. Í næstum tveggja mínútna löngu myndbandi byrjar hún á því að dansa í ýmsum nærfötum og sundfötum á meðan hún „lip-syncar“ við eitt af frægustu lögum Marilyn Monroe, „Diamonds Are a Girl‘s Best Friend.“ Og að sjálfsögðu er hún með demantakórónu. Eftir Lesa meira