Mr. Bean í nýju samhengi – Hann kemur okkur alltaf í gott skap!
Mr. Bean er örugglega eitt af fyndustu andlitum allra tíma. Persónan talar nánast ekkert en tekst samt sem áður að tjá sig á ótrúlegan hátt með svipbrigðum og láta okkur veltast um af hlátri. Það ganga sögusagnir um að Mr. Bean sé að snúa aftur, en það er ekki öruggt. Þangað til skulum við skoða Lesa meira
Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman
Hugrof (e. dissociation) á sér stað þegar ákveðnir ferlar sem vanalega eru samþættir, eins og meðvitund og minni, starfa á aðskildan hátt. Hugtakið var fyrst sett fram í byrjun 18.aldar en það var Pierre Janet (1859-1947), frumkvöðull í rannsóknum á hugrofi og áfallaminni sem setti það fram í sinni eiginlegri merkingu í dag. Hann hóf Lesa meira
Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum
Við rákumst á þetta gullfallega snyrtiborð sem Bára Ragnhildardóttir, bloggari á Ynjum, bjó til fyrir svefnherbergið sitt. Hún gaf okkur leyfi til að deila lýsingu á því hvernig hún smíðaði borðið með lesendum Bleikt. Gjörið svo vel! Núna erum við litla fjölskyldan nýflutt en áður en við fluttum vorum við tiltölulega ný búin að taka svefnherbergið Lesa meira
Margrét Erla Maack: „Þegar fréttin um Sölku fór á flug hlógum við mamma“
Skemmtikrafturinn Margrét Erla Maack segir að um helming allra skipta sem hún komi fram feli í sér dónaskap eða kynferðislegt áreiti gesta. Í pistli sem hún birtir á Kjarnanum fjallar hún um ummæli Sölku Sólar sem vakið hafa mikla athygli þar sem hún ávarpaði ónefndan veislugest sem klipið hafði í rassinn á henni rétt áður Lesa meira
Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?
Sæti í neðanjarðarlestum eru venjulega rennislétt og óspennandi – nokkuð sem fólk notast við og steinhættir svo að hugsa um þegar út úr lestinni er komið. Það á þó alls ekki við um þetta sæti sem yfirvöld í Mexíkóborg hafa komið fyrir í neðanjarðarlest, og er hluti af átaki gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Sætið Lesa meira
Erna Kristín – Munum eftir að einblína á það góða
Erna Kristín, hertogynjan af Ernulandi, skrifar svo skemmtilega pistla – oft um litla fjöruga strákinn sinn hann Leon Bassa. Fyrir nokkru birti hún einstaklega krúttlegan pistil á Króm, þar sem hún bloggar líka, sem fjallar einmitt um Leon Bassa. Hann er tveggja ára og ofurhress, eins og kemur greinilega í ljós í greininni. Erna Kristín Lesa meira
Hjónin Aníta og Óttar – Með forsetanum í ungbarnasundi
Aníta Estíva og maðurinn hennar Óttar Már kynntust árið 2010. Þau voru bæði að vinna á hóteli og eftir að hafa þekkst í nokkra daga spyr Óttar hvort hún vilji koma með sér í „interrail“ um Evrópu. „Ég taldi hann galinn og sagði honum að það væri ekki séns að ég ætlaði með ókunnugum manni Lesa meira
Hrafnhildur 6 ára fékk auka páskaegg og gaf það Mæðrastyrksnefnd: Skorar á börn í sömu stöðu að gera slíkt hið sama
Nú nálgast páskarnir óðfluga og þá gefa margir foreldrar börnum sínum páskaegg af því tilefni. Sumir krakkar eru svo heppnir að fá fleira en eitt egg. Hin sex ára gamla Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir fékk eitt páskaegg frá móður sinni og annað þegar hún fór á fótboltamót í dag.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hrafnhildur-6-ara-fekk-auka-paskaegg-og-gaf-thad-maedrastyrksnefnd-skorar-a-born-i-somu-stodu-ad-gera-slikt-hid-sama[/ref]
Ótrúlega fallegir kristallar – Getur þú giskað á úr hverju þeir eru?
Þegar litið er inn í þessi stórkostlegu egg dettur manni eiginlega ekki í hug úr hverju þau eru. Þau líta út eins og fallegu steinarnir sem við sjáum stundum á steinasöfnum (eða í náttúrunni ef við erum sjúklega hressar fjallageitur). En hér eru sko engir steinar á ferð! Það er eiginlega ótrúlegt að ytra byrðið Lesa meira
Hvolpar sem eru of krúttlegir til að vera raunverulegir
Ef það er eitthvað sem kemur manni alltaf í gott skap þá eru það hvolpar, hvað þá þegar hvolparnir eru svo krúttlegir að maður á erfitt með að átta sig á hvort þetta sé raunverulegur hvolpur eða bara bangsi. Hér eru nokkrir hvolpar sem eru svo ótrúlega krúttlegir að það er erfitt að trúa því Lesa meira