fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Ritstjórn

Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman

Hvað er hugrof? Þegar meðvitund og minni starfa ekki saman

30.03.2017

Hugrof (e. dissociation) á sér stað þegar ákveðnir ferlar sem vanalega eru samþættir, eins og meðvitund og minni, starfa á aðskildan hátt. Hugtakið var fyrst sett fram í byrjun 18.aldar en það var Pierre Janet (1859-1947), frumkvöðull í rannsóknum á hugrofi og áfallaminni sem setti það fram í sinni eiginlegri merkingu í dag. Hann hóf Lesa meira

Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum

Gullfallegt DIY snyrtiborð frá Báru Ragnhildardóttur á Ynjum

30.03.2017

Við rákumst á þetta gullfallega snyrtiborð sem Bára Ragnhildardóttir, bloggari á Ynjum, bjó til fyrir svefnherbergið sitt. Hún gaf okkur leyfi til að deila lýsingu á því hvernig hún smíðaði borðið með lesendum Bleikt. Gjörið svo vel! Núna erum við litla fjölskyldan nýflutt en áður en við fluttum vorum við tiltölulega ný búin að taka svefnherbergið Lesa meira

Margrét Erla Maack: „Þegar fréttin um Sölku fór á flug hlógum við mamma“

Margrét Erla Maack: „Þegar fréttin um Sölku fór á flug hlógum við mamma“

30.03.2017

Skemmtikrafturinn Margrét Erla Maack segir að um helming allra skipta sem hún komi fram feli í sér dónaskap eða kynferðislegt áreiti gesta. Í pistli sem hún birtir á Kjarnanum fjallar hún um ummæli Sölku Sólar sem vakið hafa mikla athygli þar sem hún ávarpaði ónefndan veislugest sem klipið hafði í rassinn á henni rétt áður Lesa meira

Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?

Limur í neðanjarðarlest veldur usla – Mundir þú setjast á hann?

30.03.2017

Sæti í neðanjarðarlestum eru venjulega rennislétt og óspennandi – nokkuð sem fólk notast við og steinhættir svo að hugsa um þegar út úr lestinni er komið. Það á þó alls ekki við um þetta sæti sem yfirvöld í Mexíkóborg hafa komið fyrir í neðanjarðarlest, og er hluti af átaki gegn kynbundnu ofbeldi og kynferðislegri áreitni. Sætið Lesa meira

Hrafnhildur 6 ára fékk auka páskaegg og gaf það Mæðrastyrksnefnd: Skorar á börn í sömu stöðu að gera slíkt hið sama

Hrafnhildur 6 ára fékk auka páskaegg og gaf það Mæðrastyrksnefnd: Skorar á börn í sömu stöðu að gera slíkt hið sama

29.03.2017

Nú nálgast páskarnir óðfluga og þá gefa margir foreldrar börnum sínum páskaegg af því tilefni. Sumir krakkar eru svo heppnir að fá fleira en eitt egg. Hin sex ára gamla Hrafnhildur Eyrún Hlynsdóttir fékk eitt páskaegg frá móður sinni og annað þegar hún fór á fótboltamót í dag.[ref]http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/hrafnhildur-6-ara-fekk-auka-paskaegg-og-gaf-thad-maedrastyrksnefnd-skorar-a-born-i-somu-stodu-ad-gera-slikt-hid-sama[/ref]

Ótrúlega fallegir kristallar – Getur þú giskað á úr hverju þeir eru?

Ótrúlega fallegir kristallar – Getur þú giskað á úr hverju þeir eru?

29.03.2017

Þegar litið er inn í þessi stórkostlegu egg dettur manni eiginlega ekki í hug úr hverju þau eru. Þau líta út eins og fallegu steinarnir sem við sjáum stundum á steinasöfnum (eða í náttúrunni ef við erum sjúklega hressar fjallageitur). En hér eru sko engir steinar á ferð! Það er eiginlega ótrúlegt að ytra byrðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af