fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025

Ritstjórn

Kona hugsar um munaðarlausa pokarottu – Er orðinn hluti af fjölskyldunni

Kona hugsar um munaðarlausa pokarottu – Er orðinn hluti af fjölskyldunni

04.04.2017

Þegar Sheri Kassalias samþykkti að hugsa um munaðarlausa pokarottu þangað til hún væri orðin nógu heilbrigð til að vera sleppt aftur út í náttúruna, hafði hún ekki hugmynd að hún myndi enda með að halda henni. Pokarottan fékk nafnið Opie og er orðin hluti af fjölskyldunni hennar Sheri. „Opie var svo yndislegur, hann heimtaði að láta Lesa meira

Hún syngur „Hallelujah“ ofan í brunn – Sjáðu hvað gerist

Hún syngur „Hallelujah“ ofan í brunn – Sjáðu hvað gerist

03.04.2017

Tiffany Day er sautján ára nemandi frá Kansas og var á dögunum í ferðalagi um Ítalíu með kórnum í skólanum sínum. Hún rakst á brunn þegar hún var í Feneyjum og stóðst ekki mátið að prufa hljómburðinn í honum. Hún syngur lagið „Hallelujah,“ sígilt meistaraverk sem Leonard Cohen færði okkur. Myndbandið af henni syngja í brunninum hefur Lesa meira

Beyoncé hefur blessað okkur með stuttu tónlistarmyndbandi

Beyoncé hefur blessað okkur með stuttu tónlistarmyndbandi

03.04.2017

Poppgyðjan og drottningin sjálf Beyoncé hefur blessað okkur með stuttu tónlistarmyndbandi. Í gærkvöldi setti hún myndir á Instagram þar sem hún skartar guðdómlegu tvíburabumbunni sinni í glæsilegum bláum kjól. Að sjálfsögðu lítur hún út eins og gyðja, þetta er nú Beyoncé. https://www.instagram.com/p/BSXePJMga6x/ Ekki nóg með að hún deildi myndum, þá deildi hún einnig stuttu myndbandi Lesa meira

Beiðni Blac Chyna um að skrásetja „Angela Kardashian“ sem vörumerki hefur verið neitað

Beiðni Blac Chyna um að skrásetja „Angela Kardashian“ sem vörumerki hefur verið neitað

03.04.2017

Blac Chyna lagði inn beiðni hjá United States Patent and Trademark Office fyrir hönd fyrirtækis hennar Lashed LLC. um að skrásetja Angela Renée Kardashian sem vörumerki í desember í fyrra. Þá var hún unnusta Robert Kardashian, bróður Kardashian og Jenner systra. Kardashian systur voru ekki sáttar við beiðnina, því ef hún hefði verið samþykkt hefði Blac Lesa meira

Tyra Banks afnemur aldurstakmark þátttakenda í America’s Next Top Model

Tyra Banks afnemur aldurstakmark þátttakenda í America’s Next Top Model

03.04.2017

America‘s Next Top Model er að stokka upp í hlutunum og breyta sniði þáttanna, aftur! Þættirnir hófu göngu sína árið 2003 og komu út 22 þáttaraðir á tólf ára skeiði. Tyra Banks var kynnir þáttanna í þeim öllum, en Rita Ora tók við keflinu sem kynnir í 23. seríu. Tyra Banks var samt sem áður Lesa meira

Gómsæt uppskrift mæðgnanna að litríkum rótarfrönskum

Gómsæt uppskrift mæðgnanna að litríkum rótarfrönskum

03.04.2017

Mæðgurnar Sólveig og Hildur hafa brennandi áhuga á grænmeti og matargerð, umhverfisvernd og lífrænni matjurtarækt. Þær halda úti bloggsíðunni maedgurnar.is þar sem þær deila gómsætum uppskriftum með fallegum myndum. Þær deildu nýlega uppskrift að litríkum rótarfrönskum og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi að deila henni með lesendum. Heimalagaðar franskar eru ljúffengar, bæði sem meðlæti en líka Lesa meira

Nicole Kidman, Backstreet Boys og fleiri stjörnur stórglæsilegar á ACM verðlaunahátíðinni

Nicole Kidman, Backstreet Boys og fleiri stjörnur stórglæsilegar á ACM verðlaunahátíðinni

03.04.2017

Kántrí verðlaunahátíðin ACM Awards var haldin hátíðlega í gær, þar var fagnað þeim sem standa fremst í flokki þeirrar tónlistartegundar. Meðal sigurvegara voru Jason Aldean, Miranda Lambert, Thomas Rhett og Florida Georgia Line. Hér getur þú séð lista með öllum sigurvegurunum og þeim sem voru tilnefndir. Backstreet Boys mættu á hátíðina og tóku lag með Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af