Í uppáhaldi: Master Camo pallettan frá Maybelline
Við á Bleikt erum ótrúlega skotnar í Facestudio Master Camo Color Correcting Makeup Kit pallettunni frá Maybelline. Þessi palletta gefur húðinni óaðfinnanlega áferð í þremur mjög einföldum skrefum. Það sem er svo frábært við Master Camo pallettuna er að þar færðu litaleiðréttingu, hyljara og ljóma í sömu pallettunni. Þetta getur þú notað með þínum uppáhalds Lesa meira
Fólk sem sér eftir að hafa skilið eftir dýrin sín ein heima
Stundum er ekki sniðugt að skilja dýrin ein eftir heima, en það er oft nauðsynlegt. Maður þarf nú að mæta í vinnu, fara út í búð, hitta vini og fjölskyldu og svo lengi mætti telja. Sumir eigendur geta treyst dýrunum sínum alveg, þau eru stillt og prúð og rífa ekki klósettpappírsrúlluna í sig og dreifa Lesa meira
Neðanjarðalestakerfi Tókýó er algjör hryllingur á háannatíma
Michael Wolf er þýskur ljósmyndari staðsettur í Tókýó. Hann býður manni einstaka sýn á japönsku höfuðborgina með því að taka myndir af fólki í neðanjarðarlestinni á háannatíma. Myndirnar sýna hryllinginn sem fólk þarf að þola, en fólk með innilokunarkennd ætti að forðast lestirnar á þessum tíma, og ekki klæða sig í of þykk föt ef Lesa meira
Hún gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Finnst þér hún hafa túlkað þitt rétt?
Förðunarfræðingurinn og Instagram stjarnan Setareh Hosseini hefur sameinað förðun og stjörnuspeki. Hún deildi myndum á Instagram þar sem hún gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki og kemur innblásturinn frá þeim. Sjáðu hvert stjörnumerki hér fyrir neðan, finnst þér förðunin sem hún gerir túlka stjörnumerkið þitt á réttan hátt? Ljónið Sporðdrekinn Krabbinn Tvíburinn Meyjan Vogin Vatnsberinn Steingeitin Lesa meira
Sjáðu fyrstu stikluna fyrir nýja óhugnanlega heimildaþætti Netflix um myrta nunnu
Eftir að Making a Murderer og Amanda Knox slógu í gegn hefur Netflix ákveðið að gefa út fleiri óhugnanlega heimildaþætti um sönn sakamál. Miðað við fyrstu stikluna má búast við rosalegum spenning, hryllingi, sorg og óhugnaði. Heimildaþættirnir, The Keepers, fjalla um óupplýst morð nunnunnar Cathy Cesnik. Hún hvarf árið 1969 og fannst lík hennar nokkrum mánuðum seinna. Lesa meira
Ljósmyndir sem sýna hvað heimurinn getur verið ótrúlegur
Heimurinn sem við lifum í er ótrúlegur, sumir eiga erfitt með að sjá magnaða eiginleika heimsins, allar náttúruperlurnar og manngerð meistaraverk, en það þarf bara að horfa á heiminn frá réttu sjónarhorni. Til að hjálpa við það hefur Bright Side tekið saman nokkrar ljósmyndir, frá öllum heimshornum, sem eiga eftir að sýna þér svo sannarlega Lesa meira
Sjáðu hvernig lúxus neðanjarðarbyrgi að verðmæti 188 milljónir króna lítur út
Sumir segja það líklegra með hverjum deginum að þriðja heimsstyrjöldin fari að bresta á og notkun kjarnorkuvopna verði stór hluti af henni. Fyrir Bandaríkjamenn er þetta mikið áhyggjuefni þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið að ögra Norður Kóreu og Norður Kórea á móti. En þeir allra ríkustu þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur, því það er hægt Lesa meira
Dýr sofandi með tuskudýr – Verður það krúttlegra?
Það er ekkert leyndarmál að við hjá Bleikt elskum dýr. Það skiptir engu máli hvers konar dýr það eru, við bara elskum þau. Meira að segja tuskudýr, og hvað þá ef dýr eru að kúra með tuskudýrum. Verður eitthvað krúttlegra en það? Við spyrjum reglulega þessarar spurningar, hvort eitthvað getur verið krúttlegra en sá hlutur Lesa meira
Anna Faris tísti á stórskemmtilegan hátt allan frumsýningardag Chris Pratt fyrir Guardians of the Galaxy Vol.2
Leikkonan Anna Faris, þekkt fyrir leik sinn í Scary Movie myndunum, House Bunny og þáttunum Mom, finnur alltaf einhverja leið til að skemmta sér og öðrum. Hún er gift leikaranum Chris Pratt, sem margir kannast við úr Guardians of the Galaxy, Jurassic World, Passengers, og auðvitað Parks and Recreation. Guardians of the Galaxy Vol.2 er Lesa meira
Ágústa Kolbrún býður okkur upp í rúm – Jóga alltaf og alls staðar!
Ágústa Kolbrún er mætt til landsins, glóandi og geislandi eins og sólin sjálf! Eins og áður er hún að heila, kenna reiki og jógast upp um alla veggi. Hér er nýjasta myndband Ágústu – það fjallar um Bhakti jóga, og jóga í daglega lífinu! Gjörið svo vel! https://www.facebook.com/agusta2mom/videos/1308621962564830/