fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025

Ritstjórn

Þóranna. „Hvað með pabbann? Ekki gat ég hugsað mér þetta sjálf af hverju þá hann?“

Þóranna. „Hvað með pabbann? Ekki gat ég hugsað mér þetta sjálf af hverju þá hann?“

12.05.2017

Þóranna Friðgeirsdóttir skrifar: „Mamma veistu hvar Pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið 2007 skildum ég og barnsfaðir minn með eina átján mánaða gamla stúlku. Í nokkra mánuði reyndum við að hafa þetta „helgarpabba“ kerfi eins og áætlað var. Lesa meira

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir nýja raunveruleikaþátt Kylie: „Life of Kylie“

Sjáðu fyrstu stikluna fyrir nýja raunveruleikaþátt Kylie: „Life of Kylie“

12.05.2017

Kylie Jenner ætlar að sýna aðdáendum sínum persónulegri hlið af sér heldur en hún hefur gert hingað til. Hún er að byrja með sinn eigin raunveruleikaþátt „Life with Kylie,“ þættirnir eru „spin-off“ af Keeping up with the Kardashians. Það verða átta þættir í seríunni og verður fyrsti þátturinn sýndur 6. júlí. Í þáttunum fáum við Lesa meira

Miley Cyrus var að gefa út glænýtt lag og tónlistarmyndband – Horfðu á það hér

Miley Cyrus var að gefa út glænýtt lag og tónlistarmyndband – Horfðu á það hér

12.05.2017

Eftir langa bið er nýja lagið hennar Miley Cyrus „Malibu“ loks komið út ásamt tónlistarmyndbandi. Lagið fjallar um samband hennar við unnusta sinn Liam Hemsworth og af hverju þau þurftu að fara í pásu fyrir þremur árum. „Ég þurfti að breytast svo mikið. Og að breytast með einhverjum öðrum er ekki að breytast, það er Lesa meira

Sara greindist 34 ára með krabbamein: „Það er nánast búið að jarða mann við greiningu“

Sara greindist 34 ára með krabbamein: „Það er nánast búið að jarða mann við greiningu“

11.05.2017

Síðustu mánuðir og ár hafa verið afar viðburðarík hjá Söru Ómarsdóttur og fjölskyldu hennar. Eftir margra ára árangurslausar tilraunir til að eignast annað barn sneru Sara og eiginmaður hennar sér að fósturkerfinu. Ári seinna fengu þau sex daga gamla stúlku í fangið. Ári síðar greindist Sara með krabbamein. Í einlægu viðtali ræðir Sara um baráttuna Lesa meira

Kaffibarþjónn gerir latte listaverk sem eru eiginlega of falleg til að drekka

Kaffibarþjónn gerir latte listaverk sem eru eiginlega of falleg til að drekka

11.05.2017

Fyrir koffínfíkla alls staðar frá þá er fátt jafn fallegt og að horfa á kaffibarþjóninn gera fallegt listaverk í latte kaffidrykkinn sinn. Oftast er það laufblað, blóm eða hjarta. Þessi kaffibarþjónn frá Kóreu er að taka þetta listform á allt annað stig. Kangbin Lee deilir myndum af latte listaverkunum sem hann gerir og maður getur Lesa meira

Blái Ikea pokinn orðinn tískuvara – Sjáðu hvað fólk hefur gert við hann

Blái Ikea pokinn orðinn tískuvara – Sjáðu hvað fólk hefur gert við hann

11.05.2017

Fyrir stuttu síðan fjallaði Pressan um lúxusútgáfu af klassíska bláa Ikea pokanum, Frakta. Tískuvörurisinn Balenciaga er að selja tösku sem er sláandi lík Ikea pokanum. Bæði eru neonblá og hönnun þeirra eins. Helst munurinn er verðið. Ikea pokinn kostar 99 sent í Bandaríkjunum en taskan 2145 dollara, eða 234.512 krónur. Sjá einnig: Er blái Ikea pokinn Lesa meira

Aníta er nýbökuð móðir úr Vestmannaeyjum: „Ég er svekkt og pirruð“

Aníta er nýbökuð móðir úr Vestmannaeyjum: „Ég er svekkt og pirruð“

11.05.2017

Aníta Jóhannsdóttir og Garðar Örn Sigmarsson unnusti hennar eignuðust sitt annað barn fyrir tveimur dögum síðan. Þau eru búsett í Vestmannaeyjum en Aníta fæddi drenginn í Reykjavík. Aníta og Garðar höfðu þá beðið upp á landi í rúmar tvær vikur eftir að hann kæmi í heiminn en á meðan var eldri sonur þeirra var í Lesa meira

Reykjavíkurdætur láta gamminn geisa

Reykjavíkurdætur láta gamminn geisa

11.05.2017

Hinar stórskemmtilegu Reykjavíkurdætur láta gamminn geisa í hressilegu forsíðuviðtali. Þær stíga brátt á svið í Borgarleikhúsinu og fá að leika þar lausum hala. Í opinskáu viðtali í Vikunni segja þær frá tildrögum hljómsveitarinnar árið 2013 en síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar. Hafandi ferðast um heiminn, þar á meðal komið fram á Hróarskeldu, Lesa meira

Svona mun mannfólk líta út eftir þúsund ár samkvæmt vísindum – Myndband

Svona mun mannfólk líta út eftir þúsund ár samkvæmt vísindum – Myndband

11.05.2017

Hefur þú einhvern tíman hugsað hvernig mannfólk mun líta út eftir þúsund ár? Mannveran er í stöðugri þróun og það er áhugaverð pæling að hugsa hvernig við eigum eftir að líta út eftir þúsund ár. Kannski verðum við hálf mennsk og hálf vél? Eða þegar við ætlum að heimsækja ættingja þá kíkjum við jafnvel til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af