fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025

Ritstjórn

Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum

Grafískur hönnuður finnur Pantone liti í landslagi og borgum

22.05.2017

Andrea Antoni er ítalskur grafískur hönnuður sem leitar að Pantone litum víðs vegar um heiminn. Hann minnir okkur á að skoða litríku náttúruna í kringum okkur, því hún er svo ótrúlega falleg. Andrea finnur Pantone liti í alls konar landslagi, borgum og bæjum. Hann tekur mynd af umhverfinu ásamt höndinni sinni sem heldur á Pantone litaspjaldi. „Sem Lesa meira

Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir

Par gifti sig á Everest eftir þriggja vikna langt og erfitt ferðalag – Ótrúlegar brúðkaupsmyndir

20.05.2017

Par frá Kaliforníu ákvað að taka brúðkaupið sitt á allt annað stig en venjan er. Ashley Scmeider og James Sisson töldu hefðbundið brúðkaup ekki vera fyrir sig og ákváðu að gifta sig á Everest, hæsta fjalli heims. Eins og þú getur örugglega giskað á, eru brúðkaupsmyndirnar stórfenglegar. Ashley og James eyddu heilu ári til að Lesa meira

Er nýja lag Katy Perry og Nicki Minaj um Taylor Swift? Hlustaðu á „Swish Swish“ hér

Er nýja lag Katy Perry og Nicki Minaj um Taylor Swift? Hlustaðu á „Swish Swish“ hér

19.05.2017

Katy Perry og Nicki Minaj sameina krafta sína í nýju lagi „Swish Swish.“ Í laginu skjóta þær föstum skotum á ónefndan aðila og samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs gæti verið að skotunum sé miðað að Taylor Swift. Það má rekja upphaf illdeilna Katy Perry og Taylor til ársins 2013 þegar dansarar Taylor yfirgáfu tónleikaferðalag hennar til að dansa Lesa meira

Sjáðu Harry Styles í Carpool Karaoke með James Corden

Sjáðu Harry Styles í Carpool Karaoke með James Corden

19.05.2017

Í þessu stórskemmtilega myndbandi fara Harry Styles og James Corden á kostum í Carpool Karaoke. Þeir syngja nokkur lög af nýju plötunni hans Harry Styles, máta framúrstefnuleg föt og æfa frægar línur úr Titanic og Notting Hill. Fyrir aðdáendur Harry Styles er þetta myndband himnasending, þeir sem eru ekki aðdáendur hans verða það eftir að hafa Lesa meira

Orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Þá eru kannski „carved brows“ fyrir þig

Orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Þá eru kannski „carved brows“ fyrir þig

18.05.2017

Ertu orðin þreytt á venjulegum augabrúnum? Finnst þér kominn tími til að taka augabrúnirnar þínar á annað stig? Þá átt þú eftir að fýla þetta nýja Instagram trend! Á Instagram er trendið kallað „carved brows“ við köllum þær þá „útskornar augabrúnir“ eða sleppum alfarið að þýða trendið yfir á íslensku. Texasbúinn Alexa Link er förðunarfræðingurinn Lesa meira

Ætluðu að gefast upp

Ætluðu að gefast upp

17.05.2017

Allir eiga sína vondu daga, líka fræga fólkið. Þessir frábæru listamenn íhuguðu sjálfsmorð og sumir reyndu það án árangurs. J.K. Rowling Þegar Rowling var einstæð móðir sem átti vart fyrir húsaleigunni barðist hún við þunglyndi og íhugaði að fyrirfara sér. Hún leitaði sér síðan sálfræðiaðstoðar. Hún segir að dóttir sín, Jessica, hafi verið ástæðan fyrir Lesa meira

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta

Nýtt myndband frá Emmsjé Gauta

17.05.2017

Okkar uppáhalds Emmsjé var að senda frá sér nýtt myndband við lag af plötunni Sautjándi nóvember. Eins og fyrr er hægt að sækja sér plötuna frítt á vef Emmsjés. Það var Andri Sigurður sem vann myndbandið með Gauta. Gjörið svo vel!

Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral

Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak flytur ábreiðu af sigurlagi Salvador Sobral

16.05.2017

Salvador Sobral sigraði hug og hjörtu Evrópu þegar hann sigraði Eurovision söngvakeppnina með laginu Amar Pelos Dois síðastliðinn laugardag. Fyrrum Eurovision sigurvegarinn Alexander Rybak birti myndband af sér á dögunum þar sem hann flytur sína eigin útgáfu af portúgalska laginu. Alexander spilar á fiðluna og syngur á ensku í þessari fallegu útgáfu. Alexander vann Eurovision Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af