fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025

Ritstjórn

Dóttir Þórunnar Antoníu endaði á sjúkrahúsi eftir að borða lauf og blóm: „Hneig niður og ældi“

Dóttir Þórunnar Antoníu endaði á sjúkrahúsi eftir að borða lauf og blóm: „Hneig niður og ældi“

06.06.2017

Dóttir Þórunnar Antoníu söngkonu endaði á sjúkrahúsi í gær eftir óhugnanlegt atvik í garðinum heima hjá sér. Stúlkan hafði verið að borða blóm og lauf þegar hún veiktist skyndilega. Þórunn Antonía deildi mynd á Facebook af henni örmagna á sjúkrahúsinu, til þess að minna fólk á þessa hættu. „Varist gullregn elsku vinir með börn, fagurt Lesa meira

CFDA tískuverðlaunin 2017 – Myndir

CFDA tískuverðlaunin 2017 – Myndir

06.06.2017

Árlegu CFDA tískuverðlaunin voru afhent í New York í gær og var það Raf Simons sem sem var valinn hönnuður ársins. Það var Franca Sozzani fyrrum ritstjóri ítalska Vogue sem var valin tísku „iconið“ en hún lést á síðasta ári, 66 að aldri. Stuart Vevers hjá Coach fékk verðlaunin skartgripahönnuður ársins og Fernando Garcia og Lesa meira

Duldum auglýsingum fer fjölgandi á samfélagsmiðlum: „Vel hægt að lifa af þessu“

Duldum auglýsingum fer fjölgandi á samfélagsmiðlum: „Vel hægt að lifa af þessu“

06.06.2017

Neytendastofa vinnur að því að fræða og kynna fyrir markaðnum að duldar auglýsingar eru ólöglegar enda geta þær verið mjög villandi fyrir neytendur. „Að skýra reglurnar er okkar helsta áhelstu atriði,“ segir Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu í Morgunblaðinu í dag. Tryggvi segir að verið sé að reyna að fylgjast með og fara eftir ábendingum en Lesa meira

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

Annar förðunarfræðingur gerir förðun fyrir hvert stjörnumerki – Hvor túlkar þitt stjörnumerki betur?

06.06.2017

Í apríl fjallaði Bleikt um förðunarfræðinginn Setareh Hosseini sem sameinaði förðun og stjörnuspeki. Hún deildi myndum á Instagram þar sem hún gerði förðun fyrir hvert stjörnumerki. Nú hefur annar förðunarfræðingur ákveðið að gera það sama og er áhugavert að sjá hvernig þær túlka stjörnumerkin á mismunandi hátt. Kimberly Money er nítján ára ljósmyndari og förðunarfræðingur. Lesa meira

Þau hafa verið að bregða mömmu sinni í þrjú ár – Sprenghlægilegt myndband

Þau hafa verið að bregða mömmu sinni í þrjú ár – Sprenghlægilegt myndband

05.06.2017

Þessi fjölskylda hefur verið að gera móður sinni lífið leitt síðastliðin þrjú ár. Þau bregða henni á öllum stundum og okkur til mikillar gleði þá hefur þetta allt verið fest á filmu. Henni bregður alltaf og viðbrögðin hennar eru svo sprenghlægileg og skemmtileg. Það er hins vegar spurning hvort hún líti það sömu augum. Horfðu á myndbandið Lesa meira

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

05.06.2017

„Lamdi kærastinn þinn þig?“ „Þreifstu ekki restina af málningunni af andlitinu þínu?“ „Þú ert með varalit út um allt andlit.“ Þetta eru aðeins brot af því sem fólkið sem tók þátt í ljósmyndaverkefni fær að heyra reglulega. Linda Hansen er ljósmyndarinn á bak við verkefnið „Nevus Flammeus.“ Nevus Flammeus er einnig þekkt sem „vínar blettir“ (e. port-wine Lesa meira

Hvernig starfar minnið?

Hvernig starfar minnið?

05.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Hvernig ber heilinn sig að við að varðveita minningar? Vísindamenn hafa um áraraðir reynt að skýra hvernig við erum fær um að muna mikilvæga hluti en gleyma öðrum. Og á síðustu árum hafa ótal rannsóknir á bæði Lesa meira

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

Fyrrverandi kærastinn var á öllum ferðamyndunum – Fann snilldarlausn

04.06.2017

Baylee Woodward er nítján ára og hefur átt ansi skemmtilegt og ævintýralegt síðasta ár. Hún fékk vinnu á snekkju í fyrra og hefur meira og minna verið að ferðast síðan þá. Í ferðum sínum tekur hún mikið af töff og skemmtilegum myndum og deilir þeim á Instagram. Fyrrverandi kærasti hennar var ferðafélagi hennar og var Lesa meira

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

Hvers vegna vaxa hárin ekki eins?

04.06.2017

Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Hvernig getur staðið á því að augnhár vaxa öðruvísi en hár á höfðinu, svo dæmi sé nefnt? Maðurinn er með á að giska fimm milljónir hára á líkamanum, sem skiptast þannig að um 100.000 vaxa í hársverðinum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af