Gómsætar Mexíkóbulsur: Ein með öllu, nema allt öðruvísi
„Ein með öllu“ hefur stundum verið kölluð þjóðarréttur Íslendinga og mörgum þykir enginn ferðamaður hafa upplifað Ísland til fulls öðruvísi en að koma við á Bæjarins bestu. Sjálfur gerðist ég grænmetisæta fyrir tæpum áratug og hef ekki litið til baka. Það er þó alltaf einhver stemning í kringum íslensku pylsuna sem ég hef saknað – Lesa meira
Simpansar hafa betra minni en menn
Greinin birtist fyrst á vefsíðu Lifandi Vísindi og fékk Bleikt góðfúslegt leyfi til að birta hana með lesendum. Ungir simpansar hafa betra minni en háskólastúdentar. Þetta er niðurstaða vísindamanna við Prímatarannsóknastofnun Kyoto-háskóla. Þrjár simpansamæður með unga sína tóku þátt í tilrauninni en níu háskólastúdentar voru fulltrúar mannkynsins. Þar réðu allir simpansarnir við tölurnar 1 – Lesa meira
David Beckham og James Corden keppast um að verða næsti James Bond
James Corden er með spjallþáttinn The Late Late Show With James Corden og er duglegur að fá til sín hina ýmsu gesti. Bleikt fjallar oft um Carpool Karaoke en þá fær hann tónlistarfólk til að koma á rúntinn með sér og syngja nokkur vel valin lög í leiðinni. Stjörnur eins og Lady Gaga, Harry Styles Lesa meira
Förðunarfræðingur vekur reiði með umdeildri mynd á Instagram
Förðunarfræðingur frá Los Angeles hefur valdið miklu fjaðrafoki eftir að hafa breytt hvítri konu í svarta. Förðunarfræðingurinn kallar sig Paintdatface á Instagram þar sem hann er með um 72 þúsund fylgjendur. Myndin sem hann deildi vakti reiði meðal netverja og hefur hann nú eytt upprunalegu færslunni, en vissi greinilega að hún mundi vekja hörð viðbrögð. „Þetta er Lesa meira
Kolbrún opnar sig um feimnismál: „Ég er með fallegan líkama og hann sýnir að ég hef gengið með barn“
Kolbrún Sævarsdóttir átti sitt fyrsta barn fyrir sjö mánuðum síðan og hefur átt erfitt með að líða vel í eigin skinni. Það er ákveðin pressa og hugmyndir sem koma frá samfélaginu um hvernig konur „eiga að líta út“ en Kolbrún hefur ákveðið að láta það ekki á sig fá. Hún segist aldrei hafa verið jafn Lesa meira
Dásemdar súkkulaðikaka með glassúr
Uppskrift að dásemdar súkkulaðiköku með glassúr sem vekur lukku hjá öllum þeim sem hana bragða. Sumir segja að hér sé á ferðinni allra besta súkkulaðikakan. Hvort sem það er rétt eða ekki látum við liggja á milli hluta, en frábær er hún að minnsta kosti. Njótið vel. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/dasemdar-sukkuladikaka-med-glassur[/ref]
Apple kynnir nýja hátalara – Netverjar gera óspart grín að útliti þeirra
Apple frumsýndi nýjasta hátalarann sinn á dögunum. Þetta er svokallaður „smart“ heimilishátalari, kallaður HomePod. Hljóðið í hátalaranum á að vera í hæstu mögulegu gæðum og hann hafa ýmsa aðra eiginleika en það er ekki það sem hefur vakið athygli netverja. HomePod kostar 350 Bandaríkjadollara, sem eru um 34 þúsund krónur. Svona lítur HomePod út: Það Lesa meira
Opið bréf til konunnar sem dæsti við afgreiðslukassann
Åsa Skånberg, 34 ára sænsk kona, hefur vakið talsverða athygli fyrir færslu sem hún ritaði um lítið atvik sem varð í stórmarkaði í Svíþjóð fyrir skemmstu. Í færslunni segir Åsa frá því að röð hafi myndast á kassanum þegar loksins kom að henni. Þegar hún var búin að greiða fyrir vörurnar raðaði hún vörunum ofan Lesa meira
Þetta eru tíu ríkustu skemmtikraftar heims
Nýlega birti tímaritið Forbes lista yfir hundrað ríkustu skemmtikrafta heims og þar er ýmislegt sem gæti komið á óvart. Aðeins tvær konur eru í tíu efstu sætunum en þær eru í öðru og þriðja sæti listans. Ríkastur allra er rapparinn Sean „Diddy“ Combs sem metinn er á 130 milljónir dollara eða nær 13 milljarða króna. Lesa meira
Jarðaberjakaka með vanillurjóma, makkarónum og daimsúkkulaði
Ef við erum ekkert að flækja þetta að þá er þetta klárlega einfaldasti og besti eftirréttur sem ég hef gert og bragðað. Tekur innan við 10 mín í gerð og bragðast dásamlega. Mæli svo mikið með þessari dásemd. [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/jardaberjakaka-med-vanillurjoma-makkaronum-og-daimsukkuladi[/ref]