Börn voru spurð hvernig þau eru öðruvísi – Fallegt myndband
Þetta gæti verið með því krúttlegasta sem þú horfir á í dag, jafnvel í vikunni. Í nýlegri auglýsingu fyrir barnastöð BBC, Cbeebies, var spurt nokkur vinapör hvernig þau eru frábrugðin hvort öðru. Svörin þeirra sýna það svo sannarlega að börn sjá heiminn öðruvísi en fullorðnir. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli og hafa yfir 29 milljón Lesa meira
Eminem er kominn með dökkt hár og skegg – Hvar er hinn raunverulegi Slim Shady?!
Rapparinn Eminem hefur eiginlega alltaf litið eins út. Hugsaðu um það, hefur Eminem einhvern tíman ekki litið út eins og Eminem? Hinn raunverulegi Slim Shady er þekktur fyrir ljósa stutta hárið sitt og vel rakaða andlit. Hann hefur þó verið með dökkt hár áður en alltaf vel rakaðar mjúkar kinnar, enda auðvelt að gleyma því Lesa meira
Hvað er ofþjálfun – rákvöðvarof?
Ofþjálfun er sjúklegt ástand sem hvaða manneskja, sem stundar einhversskonar íþrótt, getur lent í. Hvort sem um er að ræða byrjanda eða afreksmann. Of mikið álag í langan tíma getur leitt til ofþjálfunar. Við ofþjálfun verður til svokallað rákvöðvarof (rhabdomyolysis), en það verður þegar rákóttir vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður vegna utanaðkomandi skaða eða þegar orkubirgðir Lesa meira
Notalegur thai núðluréttur
Frábær núðluréttur sem er fljótlegur í gerð og mikið elskaður af öllum fjölskyldumeðlimum – sérstaklega þegar ekki gefst mikill tími til eldamennsku. Uppskriftin kemur af uppskriftarvefnum jocooks og vakti þar geysimikla lukku. Vona að þið njótið vel! [ref]http://www.pressan.is/Saelkerapressan/Lesa_sealkerapressuna/notalegur-thai-nudlurettur[/ref]
Þarft bara að hlaða símann fjórum sinnum á ári
Þú burstar tennurnar, leggst upp í rúm og stingur símanum í hleðslu meðan þú sefur. Að hlaða símann er orðið eins sjálfsagt og að, já, bursta tennurnar. En brátt gæti það breyst. Vísindamenn vinna nú að þróun örgjörva sem notar hundrað sinnum minni orku en hefðbundnir örgjörvar en eiga samt sem áður jafn góðum afköstum, Lesa meira
Górillan Zola slær í gegn með rosalega danstakta – Ný „Flashdance“ stjarna fædd
Górillan Zola hefur gjörsamlega heillað netverja upp úr skónum og slegið í gegn vegna danshæfileika sinna. Myndband af Zola dansa og snúa sér í hringi í stórum vatnsbala hefur vakið mikla athygli. En það vantaði eitthvað, lagið „Maniac“ úr kvikmyndinni „Flashdance“ sem kom út árið 1983. Útkoman er stórkostleg þegar laginu er bætt við dans Zola. Lesa meira
Ingibjörg: Að vera „þessi“ mamma
Ég fór í veislu síðustu helgi. Gullfallega skírnarveislu hjá yndislegri vinkonu, sem reyndar breyttist svo í brúðkaup (Til hamingju aftur elsku elsku HJÓN!). Salurinn, veitingarnar, vinkona mín og fjölskyldan hennar – allt óaðfinnanlegt. Svo, ætla ég að mála mynd fyrir ykkur. Þið farið í veislu, þið setjist niður með kaffibollann ykkar og fylgist spennt með Lesa meira
Tískan á BET-verðlaunahátíðinni
BET-verðlaunahátíðin var haldin hátíðlega í gærkvöldi. BET eru árleg verðlaun afríska-amerískra listamanna og íþróttamanna í Bandaríkjunum. Veitt eru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á sviði sjónvarps, kvikmynda, tónlistar og íþrótta. Leslie Jones var kynnir hátíðarinnar sem var haldin í Microsoft Theater í Los Angeles. Beyoncé og Bruno Mars voru valin bestu R&B og popp listamennirnir. Beyoncé Lesa meira
Fyrsta stiklan fyrir Pitch Perfect 3 er komin
Þriðja Pitch Perfect bíómyndin er á leiðinni. Hingað til höfum við aðeins fengið að sjá kitlu en nú er fyrsta stiklan komin! Horfðu á hana hér fyrir neðan. Pitch Perfect 3 kemur í kvikmyndahús í desember.
Dóttir kallar mömmu sína „feita“ – Svar móður hennar hefur vakið mikla athygli
Þegar Allison Kimmey sagði börnunum sínum að það væri kominn tími til að fara upp úr sundlauginni varð dóttir hennar svo fúl að hún sagði við bróður sinn „mamma er feit.“ Allison ákvað að kenna þeim lexíu. Eftir að þau komu heim þá vildi Allison spjalla aðeins við börnin. „Sannleikurinn er sá að ég er Lesa meira