Getur ekki hætt að sitja fyrir nakin og mamma hennar þolir það ekki!
Fókus08.10.2018
Söngkonan Rita Ora, sem er 27 ára, er alls ekki feimin við að sitja fyrir nakin. Og nú síðast sat hún fyrir í leðurhönskum einum fata á forsíðu Clash. En þrátt fyrir Ora þyki nekt ekkert tiltökumál, þá ermóðir hennar ekki hrifin af þessu. Vera Sahatçiu, 52 ára gömul móðir Ora, er ekki hrifin af Lesa meira