fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Risaeðla

Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku

Fundu nýja risaeðlutegund í Suður-Ameríku

Pressan
20.08.2022

Í tíu ára hafa steingervingafræðingar verið við uppgröft í suðurhluta Argentínu. Verkefnið beindist að því að grafa upp áður óþekkta tegund risaeðlu sem hefur nú fengið nafnið Jakapil kaniukura. Þessi tegund var uppi í Suður-Ameríku á Krítartímanum. Dýr af þessari tegund voru um einn og hálfur metri á lengd og á milli fjögur og sjö kíló. Þetta kemur fram í Scientic Reports þar sem Lesa meira

Fundu steingerving risaeðlu á Grænlandi

Fundu steingerving risaeðlu á Grænlandi

Pressan
20.11.2021

Áður óþekkt risaeðlutegund hefur uppgötvast á Grænlandi. Það var árið 1994 sem alþjóðlegur hópur vísindamanna vann að rannsóknum á steingervingum í austurhluta landsins. En það er núna fyrst sem niðurstaða enn ítarlegri rannsókna á steingervingunum liggur fyrir. Þær leiddu í ljós að steingervingur risaeðlu er ekki af risaeðlu af tegundinni Plateosaurur eins og áður var haldið. Það Lesa meira

Einstök uppgötvun á Isle of Wight

Einstök uppgötvun á Isle of Wight

Pressan
16.08.2020

Fornleifafræðingar hafa gert einstaka uppgötvun á bresku eyjunni Isle of Wight. Þar fundu áhugamenn um fornleifafræði fjögur bein úr áður óþekktri risaeðlutegund á síðasta ári. Hún heitir Vectaerovenator inopinatus og er af ætt Tyrannosaurus rex. Beinunum var komið til fornleifafræðinga við University of Southampton. Nafnið á nýju tegundinni er dregið af loftgötum sem fornleifafræðingarnir fundu í beinunum en þau eru úr hnakka, baki og hala. Þessi loftgöt, sem eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af