Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka
EyjanFastir pennarAthygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira
Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla
EyjanRíkisstjórnin skellti fimm prósent flötu vörugjaldi á alla bíla um síðustu áramót. Gjaldið lagðist af fullum þunga á raf- og tengiltvinnbíla sem ekkert vörugjald báru en bensín- og dísilbílar, sem þegar báru vörugjald, hækkuðu ekki um krónu. Á sama tíma lækkaði virðisaukaskattsívilnun fyrir rafbíla um 240 þúsund. Einnig var bifreiðagjald tvöfaldað, auk þess sem úrvinnslugjald Lesa meira
Ríkisstjórnarflokkarnir græða 200 milljónir á því að þrauka saman út kjörtímabilið
EyjanÞessa dagana er það vinsæll samkvæmisleikur að velta fyrir sér hvort ríkisstjórnin muni lifa haustið eða veturinn af, eða jafnvel ú kjörtímabilið. Sýnt þykir að andrúmsloftið við ríkisstjórnarborðið er orðið all súrt og lítið þol hjá þingmönnum stjórnarflokkanna gagnvart hver öðrum. Aðallega virðist tortryggnin og andúðin ríkja milli Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna. Flestir eru þeirrar Lesa meira
Engir skynsamlegir kjarasamningar mögulegir á meðan þessi ríkisstjórn situr, segir formaður VR
EyjanRagnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni að hann sjái ekki hvernig núverandi stjórnvöld geti komið að lausn komandi kjarasamninga. Ekkert traust ríki milli aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnarinnar, sem svikið hafi öll gefin loforð sem hún gaf í tengslum við lífskjarasamningana. „Ég sé ekki hvernig stjórnvöld Lesa meira
Brynjar Níelsson í hlaðvarpi Markaðarins: Galið að halda þessu stjórnarsamstarfi áfram óbreyttu og ætla að fara í kosningar eftir tvö ár
EyjanForysta Sjálfstæðisflokksins áttar sig á því að ef þau ætla að halda ríkisstjórninni saman þarf að taka á málum á borð við orkumál, hvalveiðimál og útlendingamál en ekki bara berjast við verðbólguna með niðurskurði og skattahækkunum, segir Brynjar Níelsson í samtali við Ólaf Arnarson í nýjasta hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Brynjar segir þessi stærstu og Lesa meira
Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?
EyjanBrynjar Níelsson vandar þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í aðsendri grein sem birtist á Viljanum í dag undir yfirskriftinni „Herkvaðning til hægri manna og borgaralegra afla“. Brynjar, sem er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu, skrifar að eftir sex ára stjórnarsamstarf með stækum vinstri flokki af gamla skólanum og venjulegum Framsóknarflokki Lesa meira
Fer Guðmundur Ingi út úr ríkisstjórninni – eða Áslaug Arna?
EyjanFylgi vinstri grænna hefur helmingast á kjörtímabilinu og það er ástæða til að ráðherrum flokksins fækki í ríkisstjórninni, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum náttfarapistli á Hringbraut. Á morgun verður ríkisráðsfundur og gert er ráð fyrir að Guðrún Hafsteinsdóttir komi inn í ríkisstjórnina fyrir Jón Gunnarsson. Ólafur Arnarson spilar því út að ekki sé sjálfsagt að Lesa meira
Þorbjörg Sigríður skrifar: Verðbólguríkisstjórnin kastar inn handklæðinu
EyjanNú liggur endanleg útgáfa fjármálaáætlunar fyrir. Hún stendur óbreytt frá því að hún var lögð fram í vor. Þrátt fyrir þunga ágjöf og merkilega samhljóða gagnrýni frá SA, ASÍ, BHM og fleirum er viðbragð ríkisstjórnarinnar lítið sem ekkert. Með því neitar ríkisstjórnin að vera hluti af lausninni og kastar inn handklæðinu í baráttunni við verðbólguna. Lesa meira
Ríkisstjórnin kynnir aðgerðir gegn verðbólgu: Laun þingmanna og ráðherra hækka um 2,5 prósent í stað 6 prósenta
EyjanRíkisstjórnin hefur tilkynnt aðgerðir gegn verðbólgu. Hæst ber að með lögum verður launahækkun þjóðkjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna takmörkuð við 2,5 prósent í stað 6prósenta sem annars hefði orðið. Tillögur ríkisstjórnarinnar eru lítt útfærðar en meðal þess sem kynnt er er tvöföldun stofnframlaga til uppbyggingar leiguíbúða innan almenna íbúðakerfisins. Helstu aðgerðir eru: Lögum verður breytt Lesa meira
Misdýrar utanlandsferðir ráðherra
EyjanÞað er mjög misjafnt hvað utanlandsferðir ráðherra landsins kosta skattborgarana. Í heildina hefur meðalkostnaðurinn við hverja ferð hækkað um 38.000 frá því á síðasta ári. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að í svari ráðuneytanna við fyrirspurnum Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, komi fram að frá því að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við Lesa meira
