Þorsteinn Pálsson: Aðeins munar þremur milljörðum á veiðigjöldum ríkisstjórnar Bjarna og því frumvarpi sem nú er fárast yfir
EyjanFyrir 16 klukkutímum
Í fjármálaáætlun ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar og Katrínar Jakobsdóttur komu fram áform þeirrar ríkisstjórnar að hækka veiðigjöld um fjóra milljarða í tveimur þrepum. Samtök fyrirtækja í Sjávarútvegi og Samtök sjávarútvegssveitarfélaga gerðu engar athugasemdir við þessa fyrirhuguðu tekjuöflun frá greininni. Núverandi ríkisstjórn ætlar að hækka veiðigjöld um sjö milljarða króna og vegna þess eru himinn og jörð Lesa meira