fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

ríkisstjóri

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Beto O‘Rourke sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott ríkisstjóra í Texas

Pressan
21.09.2021

Beto O‘Rourke, fyrrum þingmaður Demókrataflokksins, er sagður ætla að bjóða sig fram á móti Greg Abbott, ríkisstjóra í Texas, í kosningum til ríkisstjóraembættisins á næsta ári. Axios skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum heimildarmanni. Fram kemur að O‘Rourke muni tilkynna um framboð sitt síðar á árinu. Matthew McConaughey, leikari, hefur einnig verið sagður íhuga framboð gegn Abbott sem er harðlínu Repúblikani. Hann hefur verið mikið í Lesa meira

Nýr borgarstjóri New York segist ætla að breyta eitruðu starfsumhverfi

Nýr borgarstjóri New York segist ætla að breyta eitruðu starfsumhverfi

Pressan
13.08.2021

Á þriðjudaginn tilkynnti Andrew Cuomo um afsögn sína sem ríkisstjóri í New York í kjölfar ásakana um kynferðislega áreitni. Kathy Hochul tekur við embættinu. Á miðvikudaginn sagðist hún „algjörlega vera tilbúin“ til að stýra ríkinu og sagðist ætla að losa sig við alla starfsmenn stjórnar Cuomo sem sýni af sér „ósiðlegt“ athæfi. Hún hefur verið vararíkisstjóri frá 2015 og lofaði að leggja sitt af mörkum við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af