fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ríkissaksóknari

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

Svarthöfði skrifar: Eins og farsi eftir Dario Fo

EyjanFastir pennar
11.10.2024

Sjaldan er ein báran stök og ekki er öll vitleysan eins. Svarthöfði veit vart hvort hann á að hlæja eða gráta þegar hann horfir yfir sviðið hér á landi þessa dagana. Íslenskt samfélag minnir á miðnætursýningar Leikfélags Reykjavíkur á gömlum revíum í Austurbæjarbíó. Eða bara farsa eftir Nóbelsskáldið Dario Fo. Hagstofan, sem hefur það einfalda Lesa meira

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Orðið á götunni: Nú reynir á Guðrúnu Hafsteinsdóttur – er hún forystumaður eða fjaðurvigt?

Eyjan
01.08.2024

Átök milli Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara og Helga Magnúsar Gunnarssonar vararíkissaksóknara hafa vakið mikla athygli og ratað inn á borð dómsmálaráðherra. Sigríður krefst þess að Guðrún Hafsteinsdóttir víki Helga Magnúsi Gunnarssyni tímabundið úr embætti á meðan fjallað er um ásakanir samtakanna Solaris á hendur honum. Helgi bregst hart við og hefur komið skýrt fram með sína Lesa meira

Læknir átelur ákæruvaldið harðlega

Læknir átelur ákæruvaldið harðlega

Fréttir
13.03.2024

Viðar Hjartarson læknir átelur, í aðsendri grein á Vísi, ríkissaksóknara og annað ákæruvald í landinu harðlega fyrir framgöngu sína í máli 5 ungmenna sem voru handtekin fyrir nokkrum árum fyrir mótmælasetu í dómsmálaráðuneytinu. Segir Viðar að ákværuvaldið hafi nýtt sér vankunnáttu ungmennanna í lögfræðilegum efnum og ákært þau sitt í hverju lagi þegar lög kveði Lesa meira

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Umboðsmaður Alþingis setur ofan í við héraðs- og ríkissaksóknara

Fréttir
15.02.2024

Umboðsmaður Alþingis birti fyrr í dag á vef sínum bréf sem hann hefur ritað, til dómsmálaráðherra og ríkissaksóknara, í tilefni af því að kvörtun barst embættinu yfir því að embætti héraðssaksóknara hafi látið lögmann óviðkomandi aðila hafa gögn sem vörðuðu sakamál. Um var að ræða lögmann konu en eiginmaður hennar sem nú er látinn hafði Lesa meira

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Ungverskur síbrotamaður sem öðlaðist nýtt líf á Íslandi framseldur til heimalandsins

Fréttir
18.07.2023

Þann 13. júlí síðastliðinn staðfesti Landsréttur dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun ríkissaksóknara um að verða við beiðni yfirvalda í Ungverjalandi um að maður, sem ekki er nefndur á nafn í dómnum, verði framseldur þangað var staðfestur. Framsalsbeiðnin var lögð fram á grundvelli evrópskrar handtökuskipunar. Dómur Landsréttar samanstendur aðallega af endurbirtingu dóms Héraðsdóms í málinu. Lesa meira

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Segir íslensk yfirvöld vera á hausaveiðum

Fréttir
13.07.2023

Eins og greint var frá fyrr í dag hefur ríkissaksóknari áfrýjað til Landsréttar sýknudómi Héraðsdóms Reykjavíkur í máli hjúkrunarfræðings sem var ákærður fyrir manndráp eftir að sjúklingur á geðdeild Landspítalans lést. Hjúkrunarfræðingnum var gefið að sök að hafa þvingað næringardrykkjum ofan í sjúklinginn með þeim afleiðingum að hann kafnaði. Sjá einnig: Hjúkrunarfræðingur sýknuð af ásökun Lesa meira

Lindarhvolsmálinu vísað til ríkissaksóknara

Lindarhvolsmálinu vísað til ríkissaksóknara

Eyjan
06.07.2023

Sigurður Þórðarson, fyrrverandi settur ríkisendurskoðandi í málefnum Lindarhvols, hefur vísað Lindarhvolsmálinu til ríkissaksóknara til efnislegrar meðferðar og afgreiðslu. Þetta kemur fram í bréfi Sigurðar til þeirra sem málið varðar, dags. 28. júní 2023. Fylgiskjöl með bréfinu eru: Greinargerð setts ríkisendurskoðanda vegna Lindarhvols ehf. júlí 2018 Bréf til forsætisnefndar Alþingis, dags. 17. febrúar 2021 Bréf til Lesa meira

Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni

Lögreglunni gert að hefja rannsókn á líkamsárásarmáli á nýjan leik – Linda fagnar niðurstöðunni

Fréttir
20.05.2021

Ríkissaksóknari hefur gert lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að hefja rannsókna á nýjan leik á kæru Lindu Gunnarsdóttur á hendur fyrrverandi sambýlismanni hennar vegna líkamsárásar á meðan þau voru í sambandi. Ríkissaksóknari hefur þar með fellt ákvörðun lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu frá í febrúar um að hætta rannsókn málsins úr gildi. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fréttablaðið fjallaði um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af