Úlfar afar harðorður um ástandið í lögreglunni – Hugleiðir að sækja um sem ríkislögreglustjóri
FréttirÓhætt er að segja að Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum hafi farið yfir víðan völl og verið afar harðorður í viðtali við RÚV. Segir Úlfar ástandið innan lögreglunnar hér á landi ekki vera gott, spilling viðgangist innan hennar og hann hugleiði að sækja um embætti ríkislögreglustjóra. Í viðtalinu gerir Úlfar upp umdeild starfslok sín Lesa meira
Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanOrðið á götunni er að skýrsla starfshóps um þróun í útgáfu dvalarleyfa og misræmi við önnur Norðurlönd gefi stefnumörkun útlendingamála frá 2017 fullkomna falleinkunn. Kerfið hefur brugðist og það hlýtur að vera á ábyrgð þeirra sem hafa stýrt kerfinu. Fjölgun dvalarleyfa til þeirra sem eru með ríkisfang utan Evrópska efnahagssvæðisins hefur nær fimmfaldast frá 2017 Lesa meira
Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
FréttirÍ dag var birtur úrskurður úrskurðarnefndar um upplýsingamál, frá því í október, sem varðar synjun forsætisráðuneytisins á beiðni ónefnds manns um að fá afhent gögn úr ráðuneytinu. Umrædd gögn eru frá árinu 2014 en þá var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, núverandi formaður Miðflokksins, forsætisráðherra. Gögnin tengjast öryggi síma þáverandi æðstu ráða- og embættismanna landsins. Forsætisráðuneytið neitaði Lesa meira
Biður um fjármagn svo lögreglan geti vaktað Alþingi allan sólarhringinn
FréttirÞórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis hefur óskað eftir því við fjárlaganefnd þingsins að bætt verði við fjárlög næsta árs og komandi ára fjárframlagi til að lögregla geti verið með öryggisgæslu í þinghúsinu. Hingað til hefur öryggisfyrirtæki vaktað húsið á nóttunni en lögreglan sinnt gæslu þegar tiltekin starfsemi er í gangi í þinghúsinu. Í síðasta mánuði eyddi Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Þolinmæði þrotin gagnvart óhæfum, vanstilltum og spilltum silkihúfum á toppi kerfisins
EyjanFastir pennarVið erum stödd í miðju bankaráni. Lögreglan er með grunaða og er að reyna að hafa upp á þýfinu og óskar skiljanlega eftir því að þrjótarnir verði settir í gæsluvarðhald. Bregður þá svo við að bæði Héraðsdómur og Landsréttur komast að þeirri niðurstöðu að engin ástæða sé til að loka mennina inni. Nóg sé að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
EyjanFastir pennarÉg starfaði um árabil á meðferðarstofnunum fyrir fíkla úr öllum lögum samfélagsins. Margir góðkunningjar lögreglunnar voru meðal þessara sjúklinga. Þessir menn voru venjulega þaulvanir að sitja í yfirheyrslum og segja sem allra minnst. Oft var erfitt að ná saman nothæfri sjúkraskrá því að viðkomandi gaf engar upplýsingar um eigin líðan. Ég áttaði mig fljótlega á Lesa meira
Orðið á götunni: Svona gerir maður ekki
EyjanOrðið á götunni er að fokið sé í flest skjól hjá Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og senn fjúki í þau öll. Hún hefur orðið uppvís að ámælisverðri sóun á opinberu fé og rekstur embættis ríkislögreglustjóra virðist vera í molum. Óhætt er að segja að það hafi komið fólki í opna skjöldu í vikunni þegar RÚV Lesa meira
Fjármál ríkislögreglustjóra: Ítrekuð umframkeyrsla og hallarekstur – verktakagreiðslur hlaupa á milljörðum
EyjanRíkislögreglustjóri hefur ekki sinnt því að laga stærð embættisins og starfsmannafjölda að þeim verkefnum sem fyrir liggja hverju sinni. Svo virðist sem mannahald embættisins sé enn miðað við stór einskiptis verkefni sem er lokið. Á árunum 2020-2024 fjölgaði um 79 prósent í yfirstjórn stofnunarinnar. Hallarekstur hefur aukist hratt síðustu tvö ár. Ríkislögreglustjóri þarf að laga Lesa meira
Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
EyjanMikið er gaman að sjá að Vilhjálmur Árnason, þingmaður stjórnarandstöðunnar, er vaknaður til lífsins eftir að upplýst var að ríkislögreglustjóri hefur hlaupið alvarlega á sig varðandi ráðningu á dýrum utanaðkomandi verktökum. Vilhjálmur hefur verið á Alþingi lengur en fólk gerir sér grein fyrir, jafnvel lengur en hann veit sjálfur. Hann hefur ekki látið mikið að Lesa meira
Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
FréttirÍ fréttum RÚV í gær var sagt frá umfangsmiklum viðskiptum embættis ríkislögreglustjóra undanfarin ár við ráðgjafafyrirtækið Intru sem stýrt er af Þórunni Óðinsdóttur og er hún eini starfsmaður þess. Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri beitti sér fyrir viðskiptunum þegar hún tók við embættinu árið 2020 en þegar hún gegndi stöðu lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu átti það embætti Lesa meira
