Dagur bregst við tilmælum Umboðsmanns borgarbúa
Eyjan11.11.2019
Umboðsmaður borgarbúa gaf nýlega út tilmæli vegna framkvæmda Reykjavíkurborgar í miðbænum, þar sem því var beint til borgaryfirvalda að hafa þyrfti „raunverulegt“ og „skilvirkt“ samráð við hagsmunaaðila og framkvæmdaaðila með fundarhöldum áður en verk hefjast, en flestum er í fersku minni umkvartanir fyrirtækjaeigenda við Hverfisgötu sem hafa krafist tafarbóta frá borginni vegna framkvæmda við Hverfisgötu, Lesa meira