Mánudagur 09.desember 2019
Eyjan

Dagur bregst við tilmælum Umboðsmanns borgarbúa

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 11. nóvember 2019 10:08

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaður borgarbúa gaf nýlega út tilmæli vegna framkvæmda Reykjavíkurborgar í miðbænum, þar sem því var beint til borgaryfirvalda að hafa þyrfti „raunverulegt“ og „skilvirkt“ samráð við hagsmunaaðila og framkvæmdaaðila með fundarhöldum áður en verk hefjast, en flestum er í fersku minni umkvartanir fyrirtækjaeigenda við Hverfisgötu sem hafa krafist tafarbóta frá borginni vegna framkvæmda við Hverfisgötu, sem sagðar eru fæla frá viðskiptavini með tilheyrandi afleiðingum á reksturinn.

Í hnotskurn beinir umboðsmaður þeim tilmælum til borgarinnar að láta viðkomandi vita um leið og eitthvað hefur verið ákveðið varðandi framkvæmdir, svo fyrirtækin geti gert ráðstafanir sem og að fullt samráð verði haft á öllum stigum máls.

Góð ráð nýtast vel

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, segir að tilmælin frá umboðsmanni borgarbúa muni nýtast vel:

„Þetta mun nýtast inn í vinnuna sem er í gangi,“

segir Dagur við Morgunblaðið í dag, þegar sé farin af stað vinna hjá umherfis -og skipulagssviði Reykjavíkurborgar og sviðið muni „skoða“ ummælin.

Þess má þó geta að tilmæli umboðsmannsins eru einmitt þau sömu og verslunareigendur og hagsmunaaðilar hafa bent borginni á síðan í maí að minnsta kosti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Efnahagslægð og niðurskurður á næsta leiti – Búast við að fækka starfsfólki um 600 manns

Efnahagslægð og niðurskurður á næsta leiti – Búast við að fækka starfsfólki um 600 manns
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Segir Katrínu pólitíska skræfu sem klikkaði í dauðafæri- „Auðstéttin hefur öll tromp á hendi“

Segir Katrínu pólitíska skræfu sem klikkaði í dauðafæri- „Auðstéttin hefur öll tromp á hendi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ísland með ódýrustu heilbrigðisþjónustuna af Norðurlöndunum en lægstu framlögin – „Afleiðingarnar eru öllum augljósar“

Ísland með ódýrustu heilbrigðisþjónustuna af Norðurlöndunum en lægstu framlögin – „Afleiðingarnar eru öllum augljósar“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ásmundur í jólaskapi – Sjáðu upphæð desemberuppbótarinnar

Ásmundur í jólaskapi – Sjáðu upphæð desemberuppbótarinnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“

Fangar fá loksins geðheilbrigðisþjónustu – „Ekki aðeins viðunandi, heldur þannig að við getum verið stolt af“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Íslensk stjórnvöld beðin um að uppræta spillingu í Angóla vegna Samherjamálsins

Íslensk stjórnvöld beðin um að uppræta spillingu í Angóla vegna Samherjamálsins