Íri gekk berserksgang á Reykjanesbraut
Fréttir18.06.2025
Karlmaður sem er írskur ríkisborgari hefur verið ákærður fyrir líkamsárás í vegkanti á Reykjanesbraut í janúar 2024. Þolandinn, sem er karlmaður, hlaut rifbrot í árásinni. Írinn er á fimmtugsaldri og með íslenska kennitölu en tekið er sérstaklega fram að hann sé með írskt ríkisfang. Hann er sagður vera með ótilgreint heimilisfang og þar af leiðandi Lesa meira
Spá 165% aukningu bílaumferðar um Reykjanesbraut fram til 2044
Fréttir12.07.2021
Samkvæmt spá verkfræðistofunnar Mannvits þá munu um 52.000 ökutæki fara um Reykjanesbraut á sólarhring árið 2044. Þetta þýðir um 165% aukningu frá því sem nú er. Aðalástæðan fyrir þessari aukningu er aukinn fjöldi ferðamanna og flugumferðar um Keflavíkurflugvöll. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og vísar í viðaukaskýrslu Mannvits um mat á umhverfisáhrifum vegna áforma Lesa meira