Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
FréttirFyrir 17 klukkutímum
Netmarkaðurinn eBay hefur tekið niður auglýsingar fyrir bíl og hjólhýsi Rex Heuermann. Talið er að eiginkona hans, hin íslenska Ása Ellerup, hafi sett þetta á sölu með aðstoð ónefnds aðila. Breska blaðið The Daily Mail greinir frá þessu. Heuermann er grunaður um að hafa myrt að minnsta kosti sjö konur, þar af nokkrar vændiskonur, á Lesa meira