fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

réttindabarátta

Vill skattleysi eldri borgara – segir þá búna að leggja sitt af mörkum á langri ævi

Vill skattleysi eldri borgara – segir þá búna að leggja sitt af mörkum á langri ævi

Eyjan
29.11.2023

Sanngjarnt og eðlilegt væri að við 70 ára aldur lækki skattar og skyldur fólks við samfélagið um 20 prósent á ári þannig að við 75 ára aldur njóti þeir skattleysis. Þessi hugmynd kemur fram í aðsendri grein frá Ole Anton Bieltvedt á Eyjunni. Ole Anton segir að eftir 50 ára vinnu- og skattaframlag sé skuld fólks við samfélagið greidd. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af