fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024

refsing.

Gerði sér upp litla greind til að sleppa við þungan dóm – Þar með hófst sex ára martröð

Gerði sér upp litla greind til að sleppa við þungan dóm – Þar með hófst sex ára martröð

Pressan
17.04.2021

Eftir misheppnað rán 2014 vildi Daninn Mikael Juncker Sørensen sleppa við að lenda í fangelsi. Hann greip því til þess ráðs að gera sér upp mjög litla greind þegar hann var sendur í geðrannsókn. En óhætt er að segja að þessi áætlun hans hafi heldur betur sprungið í andlitið á honum og orðið honum dýrkeypt. Hann var sendur Lesa meira

Eftirlýstur maður gaf sig fram – Þoldi ekki lengur við heima

Eftirlýstur maður gaf sig fram – Þoldi ekki lengur við heima

Pressan
19.02.2021

Á miðvikudaginn gaf karlmaður sig fram við lögregluna á Burgess Hill lögreglustöðinni í Sussex á Englandi en hann var eftirlýstur vegna dóms sem hann átti eftir að afplána. Maðurinn sagði lögreglumönnum að hann hefði ekki þolað lengur við heima með sambýlisfólki sínu sem verður að halda sig heima vegna sóttvarnaaðgerða vegna kórónuveirufaraldursins. Hann sagðist bara vilja komast í fangelsið til að geta verið í Lesa meira

Eiga þunga refsingu yfir höfði sér fyrir munngælur á almannafæri

Eiga þunga refsingu yfir höfði sér fyrir munngælur á almannafæri

Pressan
29.01.2021

Par frá Jakarta í Indónesíu á tæplega þriggja ára fangelsi yfir höfði sér eftir að þau stunduðu munngælur á almannafæri. Það er kannski ekki svo góð hugmynd að stunda kynlíf á almannafæri og að gera það í Indónesíu er alls ekki góð hugmynd því þar eru refsingar við slíku mjög þungar. Það var á föstudag í síðustu Lesa meira

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Austurríkismenn vilja halda hryðjuverkamönnum í fangelsi ævilangt

Pressan
13.11.2020

Austurríska ríkisstjórnin vill gera lagabreytingu þannig að dómstólar hafi möguleika á að halda hryðjuverkamönnum í fangelsi eins lengi og þeir eru taldir hættulegir. Þetta gerist í kjölfar hryðjuverkaárásarinnar í Vín þar sem tvítugur öfgasinnaður múslimi myrti fjóra áður en lögreglan skaut hann til bana. Maðurinn hafði áður verið dæmdur í 22 mánaða fangelsi fyrir tilraunir til að Lesa meira

Fangelsisrefsing liggi við fölsun og dreifingu nektarmynda

Fangelsisrefsing liggi við fölsun og dreifingu nektarmynda

Fréttir
22.09.2020

Samkvæmt nýju frumvarpi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, geta þeir sem dreifa nektarmyndum eða nektarmyndböndum af öðrum í leyfisleysi átt yfir höfði sér fjögurra ára fangelsi ef um ásetning er að ræða en tveggja ára fangelsi ef um gáleysi er að ræða. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Maríu Rún Bjarnadóttur, lögfræðingi, sem kom að Lesa meira

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Mikill fjöldi dæmdra hryðjuverkamanna losnar fljótlega úr evrópskum fangelsum

Pressan
17.12.2018

Um 1.500 manns afplána nú fangelsisdóma víða í Evrópu fyrir hryðjuverk. Stór hluti þeirra er nú að ljúka afplánun sinni og losnar því fljótlega og kemst út í samfélagið á nýjan leik. Aftonbladet skýrir frá þessu á grunni upplýsinga frá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Öryggislögreglan segir að um 1.500 manns afpláni nú refsingar fyrir hryðjuverk í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af