fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

refsileysi

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Í 20 löndum eru „gifstu nauðgara þínum“ lög í gildi

Pressan
18.04.2021

Í nýrri skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum kemur fram að í 20 löndum séu lög í gildi sem heimila nauðgurum að kvænast fórnarlömbum sínum til að sleppa við refsingu. Meðal þeirra landa sem heimila þetta eru Rússland, Taíland og Venesúela. Dr Natalia Kanem, framkvæmdastjóri Mannfjöldastofnunar SÞ (UNFPA) sagði að lög af þessu tagi séu „mjög röng“ og „aðferð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af