fbpx
Sunnudagur 04.desember 2022

refir

Ný rannsókn – Refir éta mjög mikið af hundaskít

Ný rannsókn – Refir éta mjög mikið af hundaskít

Pressan
31.07.2022

Hundaskítur er auðveld og hitaeiningarík máltíð fyrir refi. En það er ekki hættulaust fyrir þá að éta hundaskít að sögn vísindamanns. Ný rannsókn hefur leitt í ljós að refir í norðurhluta Bretlands, í skosku hálöndunum, hafa breytt mataræði sínu að hluta og éta nú töluvert af hitaeiningaríkum hundaskít. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá University of Aberdeen að sögn Videnskab. Lesa meira

Telja sig hafa upplýst dularfullu kattadrápin – 400 kettir voru drepnir

Telja sig hafa upplýst dularfullu kattadrápin – 400 kettir voru drepnir

Pressan
10.12.2021

Vísindamenn telja sig vera búna að leysa ráðgátuna um kattadrápin í Lundúnum á árunum 2014 til 2018 en þá voru 400 kettir drepnir. Hræ þeirra voru illa leikin og óttuðust margir að „raðkattamorðingi“ gengi laus í borginni.  Hann fékk meira að segja viðurnefnið „Croydon cat killer“. Nýverið birtu vísindamennirnir niðurstöður rannsóknar sinnar í tímaritinu Veterinary Pathology. Þær styðja kenningu Lundúnalögreglunnar Lesa meira

Ætluðu að nota geislavirka refi í síðari heimsstyrjöldinni

Ætluðu að nota geislavirka refi í síðari heimsstyrjöldinni

Pressan
04.10.2020

Ótrúleg hugmynd, sem miðaði að því að draga úr baráttuanda Japana í síðari heimsstyrjöldinni, var eiginlega svo ótrúleg að það er erfitt að ímynda sér að hún hafi í alvöru verið íhuguð. En það var nú samt gert. Hugmyndin snerist um að nota geislavirka refi gegn Japönum. Skýrt er frá þessu á vef Smithsonian. Fram Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af