Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“
FókusÁstralska Hollywood-stjarnan Rebel Wilson er iðin við að koma sér í vandræði. Frægur varð stormurinn í kringum ævisögu hennar, Rebel Rising, á síðasta ári en þar sakaði hún meðal annars lbreska leikarann Sacha Baron um að hafa hegðað sér eins fífl á tökustað myndarinnar Brothers Grimsby árið 2016. Wilson hraunaði gjörsamlega yfir leikarann og að Lesa meira
Afhjúpar loksins með hvaða leikara hún missti meydóminn 35 ára
FókusÁstralska leikkonan Rebel Wilson afhjúpar hjá hverjum hún svaf í fyrsta skipti í nýrri sjálfsævisögu sinni, Rebel Rising. Það var leikarinn Mickey Gooch Jr. en hann hafði ekki hugmynd um að þetta væri fyrsta kynlífsreynsla Wilson, sem þá var 35 ára gömul. „Micks, ég veit að þetta eru fréttir fyrir þig en já, ég missti Lesa meira
Rebel Wilson alsæl með Íslandsdvölina
Eins og DV sagði frá á laugardag var ástralska leikkonan Rebel Wilson stödd hér um helgina ásamt vinum sínum. Á Instagram má sjá bæði á myndum og myndböndum og í Instagramstories að hún og vinir hennar fóru víða um Suðurlandið. Kerið, Þingvellir, Gullfoss, Geysir og Friðheimar voru á meðal þeirra staða sem þau heimsóttu. Einnig Lesa meira