fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Rebecca Reusch

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Rebecca mætti ekki í skólann – Hefur verið saknað í 16 daga

Pressan
02.03.2019

Í rúmlega hálfan mánuð hafa Berlínarbúa velt fyrir sér hvað hafi orðið af Rebecca Reusch. Hún er 15 ára og hvarf þann 13. febrúar frá heimili sínu í Neukölln hverfinu. Hún átti að vera í skóla þennan dag en mætti ekki. Skólayfirvöld höfðu þá samband við foreldra hennar og tilkynntu fjarveru hennar. Það var systir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af