fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Ravil Maganov

Rússneskt olíufélag bað um að stríðsrekstrinum í Úkraínu yrði hætt – Framkvæmdastjóri þess „datt“ út um glugga í morgun

Rússneskt olíufélag bað um að stríðsrekstrinum í Úkraínu yrði hætt – Framkvæmdastjóri þess „datt“ út um glugga í morgun

Fréttir
01.09.2022

Ravil Maganov, forstjóri rússneska olíufélagsins Lukoil, er látinn eftir að hafa „dottið“ út um glugga á sjúkrahúsi. Lík hans fannst fyrir neðan gluggann í morgun. Lukoil er næst stærsta rússneska olíufélagið. Áður en Vesturlönd gripu til refsiaðgerða gegn Rússum vegna innrásar þeirra í Úkraínu var fyrirtækið næst stærsta olíufélagið á hlutabréfamörkuðum heimsins. Fljótlega eftir að Rússar réðust inn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af