Mánudagur 08.mars 2021

Rauði krossinn

Rauði krossinn vill reka spilakassa áfram – Á rúmlega 4 milljarða í handbæru fé

Rauði krossinn vill reka spilakassa áfram – Á rúmlega 4 milljarða í handbæru fé

Fréttir
Fyrir 1 viku

Rauði kross Íslands á rúmlega fjóra milljarða króna í eigin fé, þar af eru 1,6 milljarður í sjóðum og bankainnistæðum. Þetta kemur fram í reikningum samtakanna frá 31. desember 2019. Skuldir samtakanna voru þá rúmlega 506 milljónir króna. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að 2019 hafi spilakassar skilað samtökunum 427 milljónum í Lesa meira

Segir að fals-fréttir um COVID-19 bóluefni séu orðnar að öðrum faraldri

Segir að fals-fréttir um COVID-19 bóluefni séu orðnar að öðrum faraldri

Pressan
06.12.2020

Það styttist í að bólusetningar hefjist gegn kórónuveirunni sem veldur COVID-19 en annar faraldur gæti haft neikvæð áhrif á tilraunir okkar til að ná okkur upp úr kórónuveirufaraldrinum. Þetta segir Francesco Rocca, forstjóra Alþjóðasamtaka Rauða krossins.  Hann segir að annar heimsfaraldur sé skollinn á, faraldur ósannra frétta um bóluefnin. Þetta sagði hann á fundi samtaka fréttamanna hjá SÞ á Lesa meira

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Fókus
13.12.2018

Blek er orðið áberandi í samfélaginu þar sem fólk leitar nýrra og hugmyndaríkra leiða til að tjá sig. Af því tilefni verður haldinn sannkallaður Bulleit Tattoo viðburður næsta laugardag kl. 19 á Dillon Laugavegi 30. Á þessum dimmasta tíma ársins vill Dillon Whisky Bar hvetja karlmenn til að setja tilfinningar sínar í orð en algengasta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af