fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Rannsóknarnefnd Alþingis

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

MDE skoðar vinnubrögð Rannsóknarnefndar Alþingis – „Málsmeðferðin jafngilti refsingu“

Eyjan
07.10.2019

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur kallað eftir svörum frá íslenskum stjórnvöldum í tengslum við  málsmeðferð Rannsóknarnefndar Alþingis (RNA) við rannsókn og gerð skýrslu um þátttöku þýska einkabankans Hauck & Aufhäuser í einkavæðingu Búnaðarbankans 2003, þegar íslenska ríkið seldi 45,8% hlut sinn í bankanum. Ólafur Ólafsson beindi kæru til Mannréttindadómstólsins um miðjan júlí 2017. Í kæru Ólafs eru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af