fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rangeygðir stjórnmálamenn

Erlingur var orðinn áhyggjufullur – Sigmundur Davíð ekki lengur í skuld

Erlingur var orðinn áhyggjufullur – Sigmundur Davíð ekki lengur í skuld

Fókus
07.01.2019

Erlingur Sigvaldason hönnuður dagatalanna af rangeygðu stjórnmálamönnunum greindi frá því að allir væru búnir að greiða dagatölin sem afhent voru í desember, nema Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins. Það sem stendur upp úr á árinu 2018 er að SIGMUNDUR DAVÍÐ HEFUR EKKI BORGAÐ FYRIR DAGATALIÐ SITT. pic.twitter.com/QOtK6RBNnL — Erlingur Sigvaldason (@ellivithit) January 5, 2019 Reddaðist Lesa meira

Erlingur býður upp Rangeygð dagatöl til styrktar Barnaspítalanum

Erlingur býður upp Rangeygð dagatöl til styrktar Barnaspítalanum

Fókus
31.12.2018

Erlingur Sigvaldason, nemandi í Verzlunarskóla Íslands, útbjó fremur óhefðbundin dagatöl til sölu í desember; dagatöl með myndum af rangeygðum stjórnmálamönnum. Vel var tekið í dagatölin og hafa hátt í 300 farið í dreifingu. Og nú býður Erlingur fjögur þeirra upp á Facebook-síðu sinni, auk þess sem heppinn deilari getur einnig eignast eintak. Dagatölin eru árituð Lesa meira

Dagatal með rangeygðum stjórnmálamönnum – „Jólagjöfin í ár“ að sögn Erlings

Dagatal með rangeygðum stjórnmálamönnum – „Jólagjöfin í ár“ að sögn Erlings

Fókus
26.10.2018

Erlingur Sigvaldason, sem er nemandi í Verzlunarskóla Íslands sagði frá því á Twitter í gær að hann hygðist hanna dagatal. Óhætt er að segja að það sé frekar óhefðbundið, en dagatalið mun innihalda myndir af rangeygðum stjórnmálamönnum. Upplagið er 30 eintök og hefst sala í byrjun desember. „Jólagjöfin í ár,“ segir Erlingur. Er að vinna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af