fbpx
Föstudagur 09.maí 2025

Rakel María Hjaltadóttir

„Mjög algengt að strákar séu að mála sig“

„Mjög algengt að strákar séu að mála sig“

Fókus
22.03.2025

Förðunarfræðingurinn og ofurhlauparinn Rakel María Hjaltadóttir fór yfir helstu förðunartrendin í hlaðvarpsþættinum Stéttir landsins.  Í þættinum ræðir Rakel María meðal annars um hverfandi notkun titilsins „MUA“ (Makeup Artist) sem áður var vinsæll á samfélagsmiðlum. Sjálf kýs hún nú að titla sig einfaldlega sem förðunarfræðing, enda segir hún MUA-heitið hafa dalað í notkun síðustu ár. Þá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af