fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Ragnar Bjarnason

Raggi á trúnó: „Helle er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu“

Raggi á trúnó: „Helle er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu“

Fókus
18.12.2018

„Hún er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu. Ég hef oft hugsað hvort hún hafi verið send inn á réttum tíma,“ segir Ragnar Bjarnason um eiginkonu sína, Helle Birthe. Hún gekk inn á veitingahús með vinkonu sinni þar sem hljómsveit Ragga var að spila. „Ég sé hana, og bara, hvort ég hætti að spila eða Lesa meira

Raggi Bjarna varð 84 ára – Hann átti ekki von á þessum móttökum

Raggi Bjarna varð 84 ára – Hann átti ekki von á þessum móttökum

Fókus
25.09.2018

Söngvarinn og þjóðargersemin Ragnar Bjarnason var 84 ára á laugardaginn. Mætti hann galvaskur upp í Borgarleikhús til að taka þátt í sýningunni Ellý. En starfsfólk Borgarleikhússins ákvað að koma Ragga skemmtilega á óvart, var afmælissöngurinn sunginn fyrir hann og tóku gestir sýningarinnar undir. Og á eftir var afmælisveisla eins og títt er á slíkum dögum.

Dyggasti aðdáandi Ragga Bjarna fékk frábæra gjöf frá goðinu

Dyggasti aðdáandi Ragga Bjarna fékk frábæra gjöf frá goðinu

19.06.2018

Söngvarinn Raggi Bjarna hefur fylgt þjóðinni í fjölda ára og er einn af okkar ástsælustu söngvurum. Raggi á fjölmarga aðdáendur á öllum aldri og einn sá dyggasti er Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla, sem haldið hefur upp á Ragga frá barnæsku. Það voru því hæg heimatökin fyrir Sigurborgu Geirdal, eiginkonu Valdimars, að velja gjöf í tilefni Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af