fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Rafrettur

Veip lék táningsstúlku afar grátt

Veip lék táningsstúlku afar grátt

Pressan
11.06.2024

Sautján ára bresk stúlka var svo illa haldin af fíkn í veip, öðru nafni rafsígarettur, að fjarlægja þurfti hluta af öðru lunga hennar. Hún fékk einnig svo miklar hjartsláttartruflanir að hún var á barmi þess að fara í hjartastopp. Notaði stúlkan rafsígarettur afar mikið en notkunin samsvaraði því að hún hefði reykt 400 hefðbundnar sígarettur Lesa meira

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Minni rafrettunotkun hjá börnum

Fréttir
11.06.2020

Samkvæmt tölum frá Rannsóknum og greiningu hefur dregið mjög úr rafrettunotkun barna. Hjá börnum í tíunda bekk grunnskóla á landinu öllu nota nú 6% rafrettur daglega en fyrir tveimur árum var hlutfallið 10%. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í Reykjavík hafi notkunin helmingast á einu ári, úr 12% niður í 6%. „Það má segja að samfélagið hafi Lesa meira

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

WHO hrósar Finnum fyrir aðgerðir gegn reykingum

Pressan
10.06.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO hrósar Finnum fyrir árangur þeirra í baráttunni gegn reykingum. Þarlendum yfirvöldum hefur tekist að takmarka vöxt rafrettureykinga og um leið hefur þeim sem reykja fækkað. WHO segir að Finnar hafi sýnt fram á að það sé hægt að mjakast nær reyklausu samfélagi án þess að fólk snúi sér að öðrum valkostum á borð Lesa meira

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Félag atvinnurekenda vill fá aðgöngu í rafrettuhóp Svandísar

Eyjan
15.10.2019

Félag atvinnurekenda hefur sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra erindi og boðið fram fulltrúa í starfshóp, sem ráðherra upplýsti um helgina að hún hygðist skipa til að hamla gegn notkun ungmenna á rafrettum og tengdum varningi. Ráðherra upplýsti að í starfshópnum ættu að sitja fulltrúar heilbrigðisráðuneytisins, embættis landlæknis, Neytendastofu og umboðsmanns barna, að því er fram kemur á Lesa meira

Bláa sjoppan verður veipbúð

Bláa sjoppan verður veipbúð

Fréttir
09.06.2019

Hin víðfræga Bláa sjoppa í Grafarvogi, eða Engjaver eins og hún var áður kölluð, verður nú veipbúð. Veipkeðjan Polo tilkynnti nýverið að hún myndi opna í sjoppunni. Einhverjir íbúar hverfisins hafa lýst yfir áhyggjum af opnuninni enda er sjoppan staðsett á milli þriggja skóla. Framhaldsskólans Borgarholtsskóla og grunnskólanna Vættaskóla og Kelduskóla. Bláa sjoppan hefur hins Lesa meira

Yfirlæknir varar við – Þið megið ekki vera í sama rými og þeir sem reykja rafrettur

Yfirlæknir varar við – Þið megið ekki vera í sama rými og þeir sem reykja rafrettur

Pressan
25.02.2019

Börn og ungt fólk með astma og léleg lungu ætti ekki að vera í sama herbergi og þeir sem reykja rafrettur. Þetta segir Charlotta Pisinger, prófessor og yfirlæknir í tóbaksforvörnum á Bispebjerg og Frederiksberg sjúkrahúsunum í Danmörku. Þessi orð lét hún falla í framhaldi af birtinu niðurstaðna nýrrar bandarískrar rannsóknar sem sýnir að það getur Lesa meira

Rafrettur miklu betri en plástrar og tyggjó samkvæmt breskri könnun

Rafrettur miklu betri en plástrar og tyggjó samkvæmt breskri könnun

Eyjan
31.01.2019

Samkvæmt nýrri breskri rannsókn eru þeir sem nota rafrettur tvöfalt líklegri til þess að hætta að reykja hefðbundnar sígarettur, heldur en þeir sem kjósa að notast við nikótínplástra- og tyggjó. Alls 900 manns tóku þátt í rannsókninni, sem áttu það sammerkt að hafa reykt lengi en vildu hætta með aðstoð heilbrigðisyfirvalda. Breskum og bandarískum sérfræðingum Lesa meira

Veiparar Íslands

Veiparar Íslands

Fréttir
17.11.2018

Rafrettur, eða veip eins og þær eru kallaðar í daglegu tali, eru orðnar mjög útbreiddar. Fyrst fór að bera á rafrettum í kringum árið 2014 og síðan þá hafa sérstakar rafrettubúðir sprottið upp eins og gorkúlur. Hafa þær í raun fyllt í skarðið sem hinar hefðbundnu sjoppur skildu eftir. Lækna greinir á um skaðsemi rafretta. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af