fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

rafmyntir

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Íslenska lögreglan tók niður síðu hjá rafmyntasvindlurum – Gætu fengið 20 ára fangelsi

Fréttir
26.04.2024

Íslenska lögreglan tók þátt í aðgerð með bandarísku lögreglunni, portúgölsku lögreglunni og Europol í að stöðva umsvifamikla svikastarfsemi með rafmyntir. Síða svikaranna, sem var hýst hér á landi, var tekin niður. Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur gefið út ákæru á hendur tveimur einstaklingum, Keonne Rodriguez og William Lonergan Hill, stofnendum rafmyntafyrirtækisins Samourai. Eru þeir sakaðir um að þvætta um 100 milljónir Bandaríkjadollara, eða rúma 14 milljarða íslenskra Lesa meira

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Fréttir
19.04.2024

Sænsk skattayfirvöld hafa látið loka 18 gagnaverum vegna þess að innan þess var stunduð ólögleg starfsemi tengd rafmyntum. Forsvarsmenn gagnaveranna lugu til um starfsemina til að svíkja milljarða undan skatti. Vefurinn Data Center Dynamics greinir frá þessu. Sænski skatturinn (Skatteverket) hafði gagnaverin til rannsóknar árin 2020 til 2023. Grunur lék á að verið væri að Lesa meira

Bit Digital eykur umsvifin

Bit Digital eykur umsvifin

Eyjan
27.12.2023

Rafmyntafyrirtækið Bit Digital tilkynnti þann 20. desember að það hefði fengið 89 nýja netþjóna sem ætti að senda og setja upp í gagnaveri á Íslandi í lok mánaðar. Þá segir einnig að búist er við því að 103 netþjónar bætist við í janúar næstkomandi. Bit Digital grefur eftir bitcoin rafmyntinni hér á Íslandi og er fyrirtækið er með starfsemi í Lesa meira

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Lögreglan taldi að kannabisframleiðsla færi fram í húsinu – Það var eitthvað allt annað á seyði þar

Pressan
21.02.2019

Á undanförnum árum hafa hitamyndavélar rutt sér til rúms hjá lögregluliðum víða um heim. Þær eru um margt gagnlegar og til dæmis er hægt að nota þær til að sjá hvort mikið hitaútstreymi er frá húsum og bera saman við húsin í nágrenninu. Mikið hitaútstreymi getur bent til að kannabisræktun fari fram og það gera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe