fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rafmyntaráð Íslands

Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar

Íslendingar keyptu Bitcoin fyrir 600 milljónir í janúar

Fréttir
19.02.2021

Í janúar keyptu Íslendingar rafmyntina Bitcoin fyrir 600 milljónir króna hjá fyrirtækinu Myntkaupum ehf. Talið er að 0,34% af viðskiptum með rafmyntir hafi tengst ólögmætri starfsemi á síðasta ári. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að minnisblað frá Rafmyntaráði Íslands hafi verið kynnt á fundi með Sjálfstæðisflokknum í vikunni og að í því komi fram að Íslendingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af