fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Rafhjól

Sjáðu hvernig rafhjól hafa breytt ferðahegðun Reykvíkinga á kostnað einkabílsins

Sjáðu hvernig rafhjól hafa breytt ferðahegðun Reykvíkinga á kostnað einkabílsins

Eyjan
26.11.2019

Langtímaáhrif af tilraunaverkefni með rafhjól í Reykjavík eru jákvæð. Reykjavíkurborg lánaði sumarið 2018 íbúum rafhjól til reynslu og ári síðar höfðu 21% þátttakenda breytt ferðahegðun sinni og notuðu rafhjól til að komast til og frá vinnu, segir í tilkynningu frá borginni. Tilgangurinn með því að lána rafhjól var að fá fram hvort þau myndu geta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af