fbpx
Mánudagur 08.ágúst 2022

rafbílar

Tuttugu milljarða lækkun á tekjum ríkissjóðs af ökutækjum

Tuttugu milljarða lækkun á tekjum ríkissjóðs af ökutækjum

Eyjan
Fyrir 2 vikum

Hjá fjármálaráðuneytinu er hafin vinna við að breyta gjaldtöku af bifreiðum. Ástæðan er mikil fjölgun rafbíla. Líklega munu tekjur ríkissjóðs af eldsneytisgjöldum og vörugjöldum ökutækja lækka um tuttugu milljarða á árinu vegna mikillar fjölgunar rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Runólfi Ólafssyni, framkvæmdastjóra FÍB, að rafbílavæðingin hér á landi hafi fylgt bjartsýnustu spám. Lesa meira

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Myndin sem lagði samfélagsmiðla á hliðina og gagnrýni rigndi inn – En ekki er allt sem sýnist

Pressan
21.07.2021

Rafbílar verða sífellt algengari á götum borga og bæja víða um heiminn og sífellt fleiri bílaframleiðendur segja að tími bensín- og dísilbíla heyri fljótlega sögunni til. En það eru ekki allir ánægðir með þetta og finna rafbílum flest ef ekki allt til foráttu. Myndin sem hér er fjallað um er einmitt dæmi um hvernig heitar Lesa meira

Drægi rafbíla með minnsta móti hér á landi – Veðurfarinu er um að kenna

Drægi rafbíla með minnsta móti hér á landi – Veðurfarinu er um að kenna

Fréttir
25.06.2021

Í greiningu bílatryggingafyrirtækisins AE á drægi rafbíla á OECD-svæðinu kemur Ísland verst út. Í Reykjavík og Kópavogi er meðaldrægi Tesla Model 3 bíla 296 kílómetrar en íslensku staðirnir voru þeir einu sem voru með drægi undir 300 kílómetrum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að næstverstu staðirnir séu Tartu í Eistlandi, Helsinki og Espoo í Finnlandi og Osló í Noregi með Lesa meira

Segja að rafbílar séu miklu umhverfisvænni en bensín- og dísilbílar

Segja að rafbílar séu miklu umhverfisvænni en bensín- og dísilbílar

Pressan
06.03.2021

Bílar, sem nota jarðefnaeldsneyti, eru ekki nærri því eins umhverfisvænir og rafbílar. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar en þær styrkja þann málstað að það sé til mikilla hagsbóta fyrir umhverfið að skipta bensín- og díselbílum út fyrir rafbíla. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að bensín- og dísilbílar þurfi miklu meira hráefni en rafbílar á Lesa meira

Góður hagnaður hjá Tesla

Góður hagnaður hjá Tesla

Pressan
23.10.2020

Hagnaður rafbílaframleiðandans Tesla á þriðja ársfjórðungi var tvöfalt meiri en á sama tíma á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins sem var birt á miðvikudaginn. Hagnaðurinn var 331 milljón dollara en var 143 milljónir á síðasta ári. Þetta var fimmti ársfjórðungurinn í röð sem reksturinn skilar hagnaði. Velta fyrirtækisins jókst um tæplega 40% Lesa meira

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Samkeppniseftirlitið rannsakar Orku náttúrunnar

Eyjan
21.10.2020

Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON). Í bréfi eftirlitsins til ON kemur fram að rannsóknin snúi að sölu, uppsetningu og þjónustu ON á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að það hafi verið Ísorka, sem selur hleðslustöðvar, sem hafi kært ON í júlí á síðasta ári. Þá kom fram í umfjöllun Fréttablaðsins um Lesa meira

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu

Ætla að banna sölu bensínbíla í Kaliforníu

Pressan
27.09.2020

Gavin Newson, ríkisstjóri í Kaliforníu, skrifaði á miðvikudaginn undir tilskipun um bann við sölu bensínbíla í þessu fjölmennasta ríki Bandaríkjanna frá og með 2035. Þetta fer væntanlega ekki vel í Donald Trump, forseta, sem er ekki hrifinn af aðgerðum sem þessum enda afneitar hann því að loftslagsbreytingar af mannavöldum séu að eiga sér stað. Yfirvöld í Kaliforníu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Metmánuður hjá PLAY