fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

rækjuiðnaður

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Vandræði yfirvofandi í grænlenskum rækjuiðnaði vegna Brexit

Pressan
11.03.2019

Ef Brexit verður að veruleika standa Grænlendingar frammi fyrir ákveðnum vanda. Þeir eru ekki með fríverslunarsamning við Breta eftir Brexit. Þetta stefnir útflutningi á rækju til Bretlands í uppnám en Grænlendingar selja rækjur þangað fyrir sem nemur um 15 milljörðum íslenskra króna á ári. Bretar borða mikið af rækjum og landið er stærsti markaður fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af