Óhugnanleg ráðgáta á barnaspítala – Grunur um tilraun til fjöldamorðs
Fréttir13.11.2025
Andrúmsloftið á barnaspítala Akademiska háskólasjúkrahússins í Uppsala í Svíþjóð er spennuþrungið þessa dagana en undanfarið hafa komið upp dularfull veikindi meðal starfsfólks spítalans. Orsakirnar eru ókunnar en óttast er að um að eitranir sé að ræða og að minnsta kosti fjögur mál eru til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um morðtilraunir. Veit starfsfókið vart í Lesa meira
Rúmlega 500 ára gömul ráðgáta sögð líklega loksins hafa verið leyst
Pressan18.08.2024
Rétt undan ströndum Norður-Karólínu ríkis í Bandaríkjunum er eyja sem heitir Roanoke. Áður en Bandaríkin urðu til var þar stofnuð nýlenda árið 1587. Stofnandinn var enski landkönnuðurinn Sir Walter Raleigh. Nýlendan var hins vegar aðeins við lýði í 3 ár fram til 1590 en þá einfaldlega hurfu allir íbúar hennar. Hvað varð um þá hefur Lesa meira
