Rachel Wish gefur út lagið CandyGlass
21.08.2018
Söngkonan Rachel Wish sendi síðastliðinn fimmtudag frá sér sitt fyrsta lag, CandyGlass og er lagið komið út á helstu tónlistarveitum heims; Spotify, Tidal, YouTube, Deezer, iTunes, Google Play, Shazam og fleiri. Rachel Wish er hugarfóstur Rakelar Óskar Þorgeirsdóttur og Svans Herbertssonar, sem er betur þekktur undir listamannsnafninu Swan Swan H. Í tónlistarsköpun sinni blanda þau Lesa meira