Sunnudagur 23.febrúar 2020

Quentin Tarantino

Sjáðu stillur úr nýjasta stórverki leikstjórans Quentin Tarantino

Sjáðu stillur úr nýjasta stórverki leikstjórans Quentin Tarantino

Fókus
25.01.2019

Níunda og nýjasta kvikmynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, verður frumsýnd í sumar og er sögð vera hans stærsta til þessa. Tímaritið Vanity Fair tryggði sér einkabirtingu á glænýjum stillum úr myndinni og þeim ætlum við að sjálfsögðu að deila hér að neðan. Myndin segir nokkrar bransasögur af lífi fræga fólksins Lesa meira

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

Fókus
07.11.2018

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir leikur hlutverk Playboykanínu í nýjustu mynd Quentins Tarantino, Once Upon A Time in Hollywood. Fréttablaðið greinir frá. Myndin fjallar um morðið á Sharon Tate sem Manson-klíkan framdi. Fjölmargar ofurstjörnur Hollywood leika í myndinni: Margot Robbie mun leika Tate og Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika félagana Cliff Booth og Rick Dalton sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af