fbpx
Föstudagur 19.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Orðið á götunni

Unnið að endurreisn WOW ?

Quentin Tarantino

Sjáðu stillur úr nýjasta stórverki leikstjórans Quentin Tarantino

Sjáðu stillur úr nýjasta stórverki leikstjórans Quentin Tarantino

Fókus
25.01.2019

Níunda og nýjasta kvikmynd leikstjórans Quentin Tarantino, Once Upon a Time in Hollywood, verður frumsýnd í sumar og er sögð vera hans stærsta til þessa. Tímaritið Vanity Fair tryggði sér einkabirtingu á glænýjum stillum úr myndinni og þeim ætlum við að sjálfsögðu að deila hér að neðan. Myndin segir nokkrar bransasögur af lífi fræga fólksins Lesa meira

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

María Birta landaði hlutverki í mynd Tarantino

Fókus
07.11.2018

Leikkonan María Birta Bjarnadóttir leikur hlutverk Playboykanínu í nýjustu mynd Quentins Tarantino, Once Upon A Time in Hollywood. Fréttablaðið greinir frá. Myndin fjallar um morðið á Sharon Tate sem Manson-klíkan framdi. Fjölmargar ofurstjörnur Hollywood leika í myndinni: Margot Robbie mun leika Tate og Leonardo DiCaprio og Brad Pitt leika félagana Cliff Booth og Rick Dalton sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af