Planta ein getur hugsanlega unnið gegn krabbameini, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdómum
Pressan13.11.2021
Planta ein, sem vex víða á Samóa, er hugsanlega jafn áhrifarík og íbúprófín gegn bólgum og hugsanlega er einnig hægt að nota hana við sjúkdómum á borð við Parkinson‘s, krabbameini og sykursýki. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að öldum saman hafi lauf psychotria insularum plöntunnar, sem er þekkt sem matalafi á Samó, verið notuð í Lesa meira