Prís byrjar með látum: „Það er augljóst að fólk er að greiða atkvæði með samkeppninni“
Fréttir19.08.2024
„Við erum afskaplega þakklát fyrir viðbrögðin, það var röð fyrir utan í morgun þegar við opnuðum og vöruúrvalið er að falla vel í kramið hjá viðskiptavinum okkar“ segir Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri lágvöruverðsverslunarinnar Prís, í samtali við DV. Prís opnaði dyrnar fyrir neytendum á laugardag og er óhætt að segja að verslunin hafi farið vel Lesa meira
Prís ný lágvöruverðsverslun opnar í dag
Fréttir17.08.2024
Prís, ný lágvöruverðsverslun opnaði í dag, laugardaginn 17. ágúst. Prís er fyrsti nýi aðilinn til að koma inn á lágvöruverðsmarkað í 24 ár. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu. Fyrsta verslun Prís sem opnaði í dag er staðsett á Smáratorgi 3 í Kópavogi, á pallinum fyrir ofan Arion banka. Markmið Prís er að lækka matvöruverð á Lesa meira