fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025

POTS

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“

Hanna Birna: Svartur dagur í dag – „Það má spara í mörgu en ekki lífsgæðum fólks“

Fréttir
Fyrir 1 klukkutíma

Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um að stöðva niðurgreiðslu á vökvagjöfum í æð fyrir fólks með POTS-heilkennið tekur gildi í dag. Hanna Birna Valdimarsdóttir, formaður Samtaka um POTS á Íslandi, vekur athygli á þessu í aðsendri grein á vef Vísis. Hanna Birna, sem er iðjuþjálfi, greindist sjálf með POTS í fyrra en áður en hún greindist gekk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af