fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Polyana Viana

Ræninginn valdi vitlaust fórnarlamb – Hefði betur sleppt þessu

Ræninginn valdi vitlaust fórnarlamb – Hefði betur sleppt þessu

Pressan
09.01.2019

Útlitið getur blekkt og því fékk ræningi í brasilísku milljónaborginni Rio de Janeiros svo sannarlega að kenna á þegar hann reyndi að stela farsíma af konu á laugardagskvöldið. „Fórnarlambið“ var Polyana Viana, sem leggur stund á MMA-bardagaíþróttina, og er óhætt að segja að ræninginn hafi fengið slæma útreið hjá henni áður en honum var komið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af