fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

pólitískar ofsóknir

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Knattspyrnumaðurinn var handtekinn í brúðkaupsferðinni – Nú eru bjartari tímar framundan

Pressan
13.03.2019

Brúðkaupsferð Hakeem al-Araiby varð heldur betur öðruvísi en hann átti von á. Þessi 25 ára landflótta knattspyrnumaður var handtekinn þegar hann fór til Taílands í brúðkaupsferð. Hann var eftirlýstur af yfirvöldum í heimalandi sínu, Bahrain. Hann flúði þaðan til Ástralíu undan ofsóknum yfirvalda en hann hafði opinberlega gagnrýnt stjórnarfarið í landinu. Þegar kom að brúðkaupsferðinni Lesa meira

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Brúðkaupsferðin gæti kostað knattspyrnumanninn lífið

Pressan
07.02.2019

Fyrir fimm árum flúði Hakeem al-Araibi til Ástralíu frá Bahrain en þar átti hann fangelsisdóm yfir höfði sér fyrir að gagnrýna stjórnvöld og krefjast lýðræðis. Þessi 25 ára knattspyrnumaður hefur búið í Ástralíu síðan. Hann gekk í hjónaband í haust og fór síðan í brúðkaupsferð til Taílands. Áður hafði hann kannað hjá áströlskum yfirvöldum hvort Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af