Stálu Pokemon myndum fyrir tug milljónir króna – Lögregla í L.A. rannsakar hvort tvö mál tengist
FréttirÍ gær
Pokemon safnari var rændur af þjófi með skotvopn í Los Angeles á dögunum. Verðmæti þýfisins er talið vera um 300 þúsund dollarar, það er rúmlega 38 milljónir króna. Fæstir tengja hinar krúttlegu japönsku skrímslamyndir við mikil verðmæti en það eru mikil mistök. Pokemon myndir hafa hækkað mjög í verðmæti á undanförnum árum og þjófar vita það. Þá eru þetta verðmæti Lesa meira
