fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025

Play

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn með Gallupkönnun um fylgi við mögulega oddvita

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Kominn er upp mikill titringur innan stjórnmálaflokkanna í Reykjavík vegna sveitarstjórnarkosninganna sem verða 16. maí í vor. Einhverjir oddvitar ætla að hætta á meðan aðrir segjast staðráðnir í því að leiða flokka sína í gegnum kosningarna. Ekki er titringurinn minnstur hjá Sjálfstæðismönnum. Hildur Björnsdóttir, oddviti flokksins, sem tapaði tveimur borgarfulltrúum í kosningunum 2022 heldur galvösk Lesa meira

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

Nína Richter skrifar: Þegar Play ýtti á stopp

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Það er grár haustdagur í september og ég pósta á Bluesky (þ.e. Twitter fyrir góða fólkið): „Ég sit hérna í haustlægðinni og bóka vikuferð til Kanarí eins og allir aðrir á þessari eyju. Ps. Play er með 30 prósent afslátt af flugi ATM. Ekki samstarf, bara vinaleg PSA og samhygð í óveðrinu.“ Fjórum dögum seinna sendir eiginmaður minn eftirfarandi skilaboð: „Jæja góðar fréttir fyrir hlutabréfin þín Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 vikum

Sagt er að Neró keisari hafi dansað, sungið og spilað á fiðlu á meðan Róm brann. Fréttirnar af falli Play voru slæmar en ekki með öllu óvæntar vegna þess að flugfélagið hefur tapað peningum á hverjum degi frá því að það var stofnað og hefur róið lífróður allt þetta ár. Þó virtist það komið í Lesa meira

Icelandair sakað um að nýta sér fall Play til að hækka verðið

Icelandair sakað um að nýta sér fall Play til að hækka verðið

Fréttir
29.09.2025

Birst hafa á bæði samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum frásagnir fólks sem hefur lent í því nú í dag eftir að tilkynnt var um gjaldþrot flugfélagsins Play að þurfa að greiða mun hærra verð fyrir flugferðir með Icelandair en áður stefndi í. Í mörgum tilfellum hækkaði verðið í miðri bókun. Hefur Icelandair verið sakað um að Lesa meira

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Play hættir starfsemi og 400 manns missa vinnuna

Fréttir
29.09.2025

Stjórn Fly Play hf. hefur tekið þá ákvörðun að hætta starfsemi og hafa öll flug félagsins verið felld niður. Unnið verður náið með yfirvöldum og starfsfólki við að innleiða þær aðgerðir sem nauðsynlegar eru til þess að leggja niður starfsemi félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins til Kauphallarinnar. Þar segir að ástæður þessarar ákvörðunar Lesa meira

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Leið miklar kvalir í flugvél á Keflavíkurflugvelli en fær ekkert fyrir – „Sjálf lá ég með fætur á gólfinu og höfuð ofan á sæti“

Fréttir
12.08.2025

Samgöngustofa hefur hafnað bótakröfu farþega í flugi Play frá Kaupmannahöfn til Íslands í mars síðastliðnum. Gerðu farþegarnir sem virðast hafi verið tveir að ferðast saman alvarlegar athugasemdir við undirbúning Play fyrir lendingu flugsins en vegna veðurs sátu farþegar fastir um borð í um fjóra klukkutíma, eftir lendingu á Keflavíkurflugvelli. Kemur fram í kvörtuninni að annar Lesa meira

Play hlýtur sjálfbærniásinn annað árið í röð

Play hlýtur sjálfbærniásinn annað árið í röð

Eyjan
30.05.2025

Annað árið í röð finnst Íslendingum Play vera það flugfélag sem hefur jákvæðustu áhrifin á samfélagið. PLAY hafnaði í fyrsta sæti í flokki flugfélagi í Sjálfbærniásnum sem var veittur í vikunni en niðurstöðurnar eru byggðar á könnun sem fyrirtækin Prósent, Langbrók og Stjórnvísi leggja fyrir almenning. Kannaður var hugur almennings til á sjötta tug fyrirtækja Lesa meira

Stjórnarformaður Play bendir á sláandi mun – Ríkið kaupir miklu fleiri flugmiða af Icelandair

Stjórnarformaður Play bendir á sláandi mun – Ríkið kaupir miklu fleiri flugmiða af Icelandair

Fréttir
16.01.2025

„All­ir hljóta að sjá að það er kom­inn tími til þess að inn­kaup­um rík­is­ins á þessu sviði verði komið í far­veg sem telst sann­gjarn og eðli­leg­ur gagn­vart þeim sem starfa á sam­keppn­ismarkaði,“ segir Sigurður Kári Kristjánsson, lögmaður og stjórnarformaður Play, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Í grein sinni er Sigurður Kári afar gagnrýninn á Lesa meira

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“

Flugi Play frá Billund aflýst vegna bilunar – „Farþegar fá fulla endurgreiðslu“

Fréttir
27.12.2024

Flugi Play frá Billund í Danmörku í dag hefur verið aflýst vegna bilunar í vél. Play segir að farþegar fái fulla endurgreiðslu. Nokkur umræða hefur skapast um þetta á meðal Íslendinga í Danmörku enda áramótin í húfi fyrir fólk. Flugið átti að vera klukkan 11:30 í dag. Gremst fólki að hafa ekki verið útvegað annað Lesa meira

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Jólaflug Play sló í gegn – „Þetta var mikil vinna en allt þess virði“

Fókus
18.12.2024

Flugfélagið PLAY kom farþegum sínum heldur betur á óvart á dögunum með óvæntu jólaflugi. Um var að ræða flug frá Kaupmannahafnar til Keflavíkur og var meirihluti farþeganna um borð Íslendingar. Farþegarnir vissu varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar jólasveinn mætti skyndilega til leiks, þeim yngstu til mikillar hamingju. Farþegum var boðið uppá Malt og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af