fbpx
Laugardagur 16.janúar 2021

pitsukeðja

Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s

Þórarinn í Spaðanum vill kaupa Domino‘s

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórarinn Ævarsson, fyrrum framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi og stofnandi pitsastaðarins Spaðans, fer fyrir hópi fjárfesta sem vilja kaupa rekstur Domino‘s á Íslandi af Domino‘s Pizza Group í Bretlandi. Með Þórarni í hóp eru sagðir vera Jón Pálmason, annar eigenda IKEA hér á landi, og Guðni Rafn Eiríksson, fjárfestir og eigandi Skakkaturns sem er umboðsaðili Apple hér á landi, en þeir eru viðskiptafélagar hans í Spaðanum. Þórarinn kom að stofnun Domino‘s á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af