fbpx
Mánudagur 13.maí 2024

PISA

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Gylfi Zoëga: Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð – forsendurnar byggðar á getgátum

Eyjan
06.03.2024

Stytting framhaldsskólans var gerræðisaðgerð til að spara ríkinu útgjöld en ekki hugsuð til að bæta skólakerfið. Afleiðingarnar láta ekki á sér standa, helmingur drengja getur ekki lesið sér til gagns um 15 ára aldur og sama gildir um þriðjung stúlkna. Efnahagslegar forsendur styttingar framhaldsskólans voru hins vegar byggðar á getgátum einum. Málið snýst ekki aðeins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af